Mánudagur, 22. júlí 2013
Eru Bretar á leið út úr ESB og inn í EFTA og EES?
Yfirgnæfandi meirihluti breskra kjósenda vill að Bretar gangi úr ESB og skipi sér við hlið Norðmanna, Svisslendinga og Íslendinga með inngöngu í EFTA, en jafnframt með þátttöku í EES. Hugmyndin um inngöngu Íslands í ESB verður æ úreltari og ekki í nokkrum takti við tímann.
Svo segir Vinstrivaktin nýlega. Þar segir ennfremur:
Í splunkunýrri könnun sem gerð var fyrir Bruges Group í Bretlandi töldu 71% þeirra sem afstöðu tóku að best væri fyrir Breta að segja sig úr ESB og ganga frekar í EFTA en 29% töldu að Bretar ættu að vera áfram í ESB. Meirihluti var fyrir úrsögn úr ESB meðal kjósenda allra flokka, m.a. 81% meðal kjósenda Íhaldsflokksins, 54% meðal verkamannaflokksmanna, 50% meðal frjálslyndra, 95% meðal stuðningsmanna UKIP og 62% meðal stuðningsmanna annarra flokka.
Þetta eru stórmerkileg pólitísk tíðindi þegar haft er í huga að eftir nokkur ár verður efnt til þjóðaratkvæðis í Bretlandi um úrsögn úr ESB þótt atkvæðagreiðslan hafi enn ekki verið dagsett, en rætt er um árið 2018 í því sambandi. Ekki er vafi á að úrsögn Breta myndi hafa víðtæk áhrif í mörgum aðildarríkjum ESB og kemur þá Danmörk fyrst upp í hugann, en bæði Danir og Svíar hafa hafnað því eins og Bretar að taka upp evru.
Þeir sem helst tala fyrir úrsögn Breta úr ESB benda á að sérhvert EFTA-ríki hafi eigin fulltrúa í alþjóðlegum samtökum og fái þannig meiri áhrif á alþjóðavettvangi en ESB-ríkin, sem séu tilneydd að láta ESB koma fram fyrir sína hönd. EES-samningurinn veiti jafnframt neitunarvald gagnvart löggjöf ESB. Þá benda þeir á að meðaltals atvinnuleysi í EFTA-ríkjunum er aðeins 4%, í Bretlandi séu 7,5% án vinnu en meðaltals atvinnuleysi í ESB nálgist nú 13%.
Nýjustu færslur
- Þetta var hræðilegt! Hvað gerir ESB nú?
- Skrítið að nota Evruna sem ástæðu fyrir ESB aðild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 319
- Sl. sólarhring: 472
- Sl. viku: 2400
- Frá upphafi: 1188536
Annað
- Innlit í dag: 280
- Innlit sl. viku: 2176
- Gestir í dag: 266
- IP-tölur í dag: 263
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.