Leita í fréttum mbl.is

Eru Bretar á leiđ út úr ESB og inn í EFTA og EES?

Yfirgnćfandi meirihluti breskra kjósenda vill ađ Bretar gangi úr ESB og skipi sér viđ hliđ Norđmanna, Svisslendinga og Íslendinga međ inngöngu í EFTA, en jafnframt međ ţátttöku í EES. Hugmyndin um inngöngu Íslands í ESB verđur ć úreltari og ekki í nokkrum takti viđ tímann.

Svo segir Vinstrivaktin nýlega. Ţar segir ennfremur:

Í splunkunýrri könnun sem gerđ var fyrir Bruges Group í Bretlandi töldu 71% ţeirra sem afstöđu tóku ađ best vćri fyrir Breta ađ segja sig úr ESB og ganga frekar í EFTA en 29% töldu ađ Bretar ćttu ađ vera áfram í ESB. Meirihluti var fyrir úrsögn úr ESB međal kjósenda allra flokka, m.a. 81% međal kjósenda Íhaldsflokksins, 54% međal verkamannaflokksmanna, 50% međal frjálslyndra, 95% međal stuđningsmanna UKIP og 62% međal stuđningsmanna annarra flokka.

Ţetta eru stórmerkileg pólitísk tíđindi ţegar haft er í huga ađ eftir nokkur ár verđur efnt til ţjóđaratkvćđis í Bretlandi um úrsögn úr ESB ţótt atkvćđagreiđslan hafi enn ekki veriđ dagsett, en rćtt er um áriđ 2018 í ţví sambandi. Ekki er vafi á ađ úrsögn Breta myndi hafa víđtćk áhrif í mörgum ađildarríkjum ESB og kemur ţá Danmörk fyrst upp í hugann, en bćđi Danir og Svíar hafa hafnađ ţví eins og Bretar ađ taka upp evru.

Ţeir sem helst tala fyrir úrsögn Breta úr ESB benda á ađ sérhvert EFTA-ríki hafi eigin fulltrúa í alţjóđlegum samtökum og fái ţannig meiri áhrif á alţjóđavettvangi en ESB-ríkin, sem séu tilneydd ađ láta ESB koma fram fyrir sína hönd. EES-samningurinn veiti jafnframt neitunarvald gagnvart löggjöf ESB. Ţá benda ţeir á ađ međaltals atvinnuleysi í EFTA-ríkjunum er ađeins 4%, í Bretlandi séu 7,5% án vinnu en međaltals atvinnuleysi í ESB nálgist nú 13%.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 974072

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband