Leita í fréttum mbl.is

Húsnćđisverđ á evrusvćđinu hiđ lćgsta í sjö ár

housepricesHúsnćđisverđ á evrusvćđinu hefur aldrei veriđ lćgra síđustu sjö árin ađ međaltali, en mest hefur lćkkunin veriđ á ţeim svćđum sem verst hafa orđiđ úti í evrukreppunni. Ţađ eru helst Ţýskaland og Austurríki sem hafa komist hjá verđlćkkunum. Ţađ sem verra er, ţau lönd ţar sem eignir heimila eru helst bundnar í fasteignum hafa orđiđ verst úti.

Ţetta kemur fram í Financial Times nýveriđ.

Spánn er međal ţeirra landa sem hafa orđiđ verst úti hvađ ţetta varđar, en ţar mistu ţúsundir fjölskyldna húseignir sínar eftir ađ evrukreppan hófst. En í Ţýskalandi, ţar sem fćrri búa í eigin húsnćđi, hefur húsnćđisverđ heldur hćkkađ. Allra verst hafa ţó Írar orđiđ úti í ţessum hamförum.

Ţessi ţróun helst međal annars í hendur viđ ţá sundurleitni í hagţróun á evrusvćđinu sem hér hefur áđur veriđ fjallađ um og verđur vćntanlega fjallađ nánar um hér á nćstunni. Sú sundurleitni er einmitt tilkomin vegna ţeirrar spennitreyju sem evran setur ríkin í.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Sept. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 968221

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband