Leita í fréttum mbl.is

Fjármálasundrungin á evrusvćđinu mun vara um langa framtíđ

Vaxtakostnađur ríkja og fyrirtćkja á evrusvćđinu mun verđa mjög ólíkur um langa framtíđ. Mestur verđur munurinn í Ţýskalandi annars vegar, ţar sem fjármagnskostnađur verđur minnstur, og hins vegar í ýmsum jađarlöndum á evrusvćđinu sem munu áfram búa viđ mikinn fjármagnskostnađ ofan á skuldabasliđ. 

Ţetta kemur fram í Financial Times nýlega.

Viss teikn hafa veirđ á lofti um ađ ástandiđ sé ađ batna svo sem á Spáni, ţar sem atvinnuleysiđ virđist vera hćtt ađ minnka, en ţađ mátti búast viđ ţví ţegar túristatímabiliđ er ađ ná hámarki. Reyndar virđist húsnćđisverđ einnig hafa náđ botninum á Írlandi. Ţetta eru góđar fréttir fyrir ţessi evrulönd.

Hins vegar benda ýmsir á, međal annars Jonathan Loyens, ađalhagfćrđingur Capital Economics fyrir evrusvćđiđ, ađ ţrátt fyrir ađ evrusvćđiđ virđist hafa hegđađ sér eins og hagkvćmt gjaldmiđilssvćđi í upphafi ţegar ýmsar hagstćrđir, ţar međ taldir vextir og fjármagnskostnađur, leituđu saman og varđ álíka í mörgum evrulöndunum, ţá er sú ţróun nú ađ baki.

Framundan er sundurleitini í hagţróun evruríkjanna, hvort sem litiđ er til vaxta, skulda eđa hagvaxtar. Fjármagnskostnađur mun áfram verđa tiltölulega lítill í Ţýskalandi en mikill víđa annars stađar. Út frá ţessu séđ megi efast um ađ evrusvćđiđ sé hagkvćmt gjaldmiđilssvćđi.

Hér skal á ţađ minnt ađ á ţessu bloggsvćđi hefur oftsinnis veriđ fjallađ um ţađ hverngi ágallar evrusvćđisins, ţ.e. evrusamstarfsins sjálfs, hafa leitt til ţess ađ vegna mismunandi verđţróunar í Ţýskalandi ađallega annars vegar og á jađarsvćđunum hins vegar ţá hafa gífurlegar eignir safnast upp í Ţýskalandi vegna viđskiptaafgangs sem hagstćđ verđ á útflutningi ţeirra hefur skapađ á sama tíma og óhagstćđ verđ á útflutningi jađarríkjanna hafa leitt til viđskiptahalla, skuldasöfnunar og atvinnuleysis ţar.

Ţađ mun taka langan tíma ađ leiđrétta ţetta misvćgi - ef ţađ tekst ţá nokkurn tímann međ evrunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 37
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 620
  • Frá upphafi: 969448

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 533
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband