Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđverjar valda ţví ađ evrusvćđiđ ógnar sjálfu sér

Myntsvćđi ţurfa ađ uppfylla viss skilyrđi um hreyfanleika fólks, fjármagns, sveigjanlegan vinnumarkađ og fleira. Evrusvćđiđ hefur aldrei uppfyllt öll hagfrćđileg skilyrđi um ađ vera hagkvćmt myntsvćđi og ákvörđun Ţjóđverja um ađ leyfa Grikkjum (og fleirum) ađ vera međ í evrunni hefur grafiđ enn frekar undan hagkvćmni svćđisins.

Eins og međfylgjandi frétt ber međ sér leiđir hin pólitíska umrćđa í Ţýskalandi nú til ţess ađ finna ţarf sökudólk fyrir vandrćđum evrusvćđisins. Merkel segir ađ sökudólgurinn sé jafnađarmađurinn Schröder sem leyfđi Grikkjum ađ vera međ í evrunni.

Vissulega er ţađ rétt ađ Grikkir hefđu aldrei átt ađ vera međ - og jafnvel ekki heldur Ítalir, Spánverjar, Portúgalar, Írar og Frakkar. Alltént engar svokallađar jađarţjóđir, PIGS-ţjóđir, eđa hvađ menn vilja kalla ţćr.

En Grikkir, Ítalir, Spánverjar, Portúgalar, Írar, Kýpverjar og fleiri valda ekki bara vandrćđum fyrir hin evruríkin.

Mestu vandrćđin eru hjá ţessum jađarţjóđum sjálfum.  Og hvađ veldur vandrćđunum. Jú, evran, ţví međ henni fengu ţessar ţjóđir lćgri vexti og gátu safnađ óheyrilegum skuldum. Ţađ voru dćmigerđ markađsmistök, upplýsingavandi eđa siđferđisvandi (moral hazard) sem svo mikiđ hafđi veriđ skrifađ um í hagfrćđibókum en enginn af hagfrćđispekingum ESB virtist hafa lesiđ - ekki fyrr en núna.

Og ţađ voru Ţjóđverjar sem réđu ţessu öllu saman, ef marka má Angelu Merkel.

Svo segir Mogginn frá:

Ţađ voru mistök ađ leyfa Grikkjum ađ gerast ađilar ađ evrusvćđinu á sínum tíma. Ţetta sagđi Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, í gćr og beindi spjótum sínum ađ ţýskum jafnađarmönnum sem voru viđ völd landinu ţegar Grikkland fékk heimild til ţess ađ taka upp evruna sem gjaldmiđil sinn.

„Efnahagskrísan varđ til yfir margra ára tímabil fyrir tilstilli grundvallargalla á evrunni. Til dćmis hefđi aldrei átt ađ leyfa Grikkjum ađ verđa hluti af evrusvćđinu,“ sagđi Merkel á kosningafundi í bćnum Rendsburg í norđvesturhluta Ţýskalands samkvćmt frétt AFP en ţingkosningar eru í landinu í nćsta mánuđi.

Benti hún á ađ forveri hennar í embćtti, jafnađarmađurinn Gerhard Schröder, hefđi samţykkt ađild Grikkja ađ evrusvćđinu sem hafi dregiđ úr stöđugleika ţess. Sagđi hún ţá ákvörđun hafa veriđ ranga í grundvallaratriđum.

Grikkland og evrusvćđiđ hafa orđiđ ađ einu helsta umrćđuefninu í kosningabaráttunni á síđustu metrum hennar. Síđastliđinn laugardag sagđi Merkel ennfremur á kosningafundi ađ Ţjóđverjar „ţyrftu ekki ađ heyra ţađ frá ţeim sem hefđu samţykkt Grikki inn á evrusvćđiđ ađ Grikkland vćri í dag vandamál.“


mbl.is Mistök ađ leyfa Grikkjum ađ nota evruna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband