Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er hćgt ađ slíta viđrćđum án ađkomu Alţingis

Gunnar BragiLögfrćđiálit sem unniđ var fyrir utanríkismálanefnd Alţingis sýnir ađ hćgt er ađ slíta viđrćđum án ađkomu Alţingis og ađ samţykkt fyrri ríkisstjórnar um umsókn um ađild ađ ESB er ekki bindandi fyrir núverandi ţing eđa stjórn.

Morgunblađiđ skýrir svo frá svari Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráđherra viđ ummćlum ţingmanns Samfylkingar:

 „Ekki hefur nein ákvörđun veriđ tekin um ađ slíta viđrćđum viđ Evrópusambandiđ eđa nokkurn tímann veriđ gefiđ í skyn ađ ţađ yrđi gert međ einfaldri ákvörđun. Ţađ má hins vegar túlka álitiđ međ ţeim hćtti ađ ţađ sé hćgt.“

Ţetta segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráđherra, á Facebook-síđu sinni í dag vegna ţeirra ummćla Kristjáns L. Möllers, ţingmanns Samfylkingarinnar, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins ađ hann teldi ţađ sameiginlegan skilning forsćtisnefndar Alţingis ađ ný ţingsályktunartillaga ţyrfti ađ koma til svo hćgt sé ađ slíta viđrćđum um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ sem ţýddi „ađ utanríkisráđherra hefur veriđ rekinn til baka međ ţessa geđţóttaákvörđun og vitleysishugmynd ađ gera ţetta einhliđa á sínu skrifborđi.“

Gunnar Bragi vekur ennfremur athygli á ţví ađ forsćtisnefnd Alţingis hafi ekki séđ ástćđu til ţess ađ hafna lögfrćđiáliti sem unniđ var fyrir hann ađ beiđni ţingmanna í utanríkismálanefnd ţingsins. „Orđ ţingmannsins dćma sig ţví sjálf.“

Yfirlýsing utanríkisráđherra:

„Vegna viđtals í hádegisfréttum ríkisútvarpsins viđ fyrsta varaforseta alţingis, alţingismanninn Kristján L. Möller, vill undirritađur koma á framfćri eftirfarandi:
Fulltrúar stjórnarandstöđunnar í utanríkismálanefnd óskuđu fyrr í sumar eftir lögfrćđiáliti um ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ gera hlé á ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Álitiđ var kynnt fyrir nefndinni ţann 22. ágúst sl. og kemur ţar skýrt fram ađ nýr meirihluti er ekki bundinn af ályktun fyrri meirihluta ţar sem hún byggir ekki á sérstakri heimild í lögum eđa stjórnarskrá. Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks er ţví ekki bundin af ţeirri ákvörđun sem tekin var 2009.

Ekki hefur nein ákvörđun veriđ tekin um ađ slíta viđrćđum viđ Evrópusambandiđ eđa nokkurn tímann veriđ gefiđ í skyn ađ ţađ yrđi gert međ einfaldri ákvörđun. Ţađ má hins vegar túlka álitiđ međ ţeim hćtti ađ ţađ sé hćgt. Ţá er vakin athygli á ţví ađ forsćtisnefnd sá ekki ástćđu til ađ hafna álitinu. Orđ ţingmannsins dćma sig ţví sjálf.“


mbl.is „Orđ ţingmannsins dćma sig sjálf“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 34
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 992027

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband