Leita í fréttum mbl.is

Vantraust og óhlýđni innan ESB

ESB vantreystir Króötum vegna ţess ađ Króatar hafa gengiđ gegn vilja ESB varđandi međferđ á afbrotamönnum. Ţetta vantraust endurspeglar oft mismunandi sjónarmiđ, menningu og afstöđu til ýmissa grundvallarţátta. Ţetta er enn ein stađfesting á ţeim mun sem er á Evrópulöndunum.

Mbl.is greinir svo frá:

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hyggst grípa til refsiađgerđa gegn Króatíu fyrir ađ brjóta gegn trausti sambandsins. Máliđ snýst um ađ króatísk stjórnvöld ákváđu ţremur dögum fyrir inngöngu landsins í ESB 1. júlí síđastliđinn viđ innleiđingu á sameiginlegri handtökuskipun sambandsins ađ hún nćđi ekki til glćpa sem framdir voru fyrir áriđ 2002.

Ákvörđunin kom í kjölfar ţess ađ Ţjóđverjar fóru fram á framsal Króatans Josips Perkovic en hann er fyrrverandi yfirmađur öryggismála í valdatíđ kommúnista sem talinn er hafa átt ţátt í pólitísku morđi sem framiđ var í Ţýskalandi. Dómsmálastjóri Evrópusambandsins, Viviane Reding, stađfesti viđ fjölmiđla í dag ađ gripiđ yrđi til refsiađgerđa gegn Króötum vegna málsins. Vinna hefđi hafiđ viđ ţađ síđastliđinn föstudag en ađgerđirnar gćtu međal annars falist í ţví ađ halda eftir fjármagni sem annars hefđi fariđ til ýmissa verkefna í landinu.

Fram kemur á fréttavefnum Euobserver.com ađ ađildarsamningur Króatíu innihaldi ákvćđi sem heimili framkvćmdastjórn ESB ađ „grípa til viđeigandi ađgerđa“ ef alvarlegri annmarkar séu á ţví ađ Króatar fari gangist undir löggjöf sambandsins. Króatísk stjórnvöld hafa sagt ađ ţau gćtu mögulega fylgt lögunum ađ fullu í júlí á nćsta ári en Reding segir ţađ ekki vera nóg. „Lögum sem hćgt er ađ breyta nokkrum dögum áđur en skrifađ er undir ađildarsamning er ađ sama skapi hćgt ađ breyta til baka á nokkrum dögum. Króatíska ţingiđ er starfandi svo ţađ ćtti ekki ađ vera erfitt.“

Máliđ snerist ennfremur um traust. Króatar hafi byrjađ ađ misnota traust ESB um leiđ og ţeir gengu í sambandiđ


mbl.is Bođar refsiađgerđir gegn Króatíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 1121213

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband