Leita í fréttum mbl.is

Evruríki brjóta fjármálareglur

Ţjóđverjar og Frakkar voru einna fyrstir til ađ brjóta fjármálareglurnar á sínum tíma ţegar rekstur ríkissjóđa ţeirra gekk illa. Nú er útlit fyrir ađ Hollendingar muni ekki ná ađ hafa rekstur á ríkissjóđi sínum innan viđ 3% hallamörkin og Finnar hafa tilkynnt ađ ţeir muni fara upp úr skuldaţakinu á nćsta ári.

Ţađ er ljóst ađ opinber rekstur gengur ekki sem skyldi víđa á evrusvćđinu.

 

Mbl.is greinir svo frá:

Holland, níunda stćrsta hagkerfi evrusvćđisins, brýtur gegn reglum svćđisins um lágmarks leyfilegan fjárlagahalla á nćsta ári ef fer sem horfir samkvćmt upplýsingum frá hollenskum stjórnvöldum.

Fram kemur á fréttavefnum Euobserver.com ađ búist sé viđ ađ fjárlagahallinn verđi 3,3% af landsframleiđslu ţrátt fyrir ađ gert sé ráđ fyrir auknum ađhaldsađgerđum á nćsta ári upp á 6 milljarđa evra sem tilkynnt verđi um á morgun. Fjálagahallinn má mestur vera 3% samkvćmt reglum evrusvćđisins.

Ţá tilkynntu finnsk stjórnvöld í gćr ađ Finnland myndi á nćsta ári brjóta gegn reglu evrusvćđisins um hámarks opinberar skuldir sem ekki mega vera meiri en sem nemur 60% af landsframleiđslu.

Hins vegar er útilit fyrir ađ Spánverjum takist ađ halda fjárlagahalla spćnska ríkisins innan ţess ramma sem stefnt var ađ á ţessu ári eđa 6,5% af landsframleiđslu. Ţetta kom fram í máli Luis de Guindos, efnahagsráđherra Spánar, í gćr.

Spánverjum var heimilađ af framkvćmdastjórn Evrópusambandinu ađ miđa viđ 6,5% fjárlagahalla í ár á međan reynt vćri ađ koma hallanum niđur fyrir ţađ sem reglur evrusvćđisins heimila. Ţađ er 3% halla miđađ viđ landsframleiđslu sem fyrr segir.


mbl.is Brjóta gegn reglum evrusvćđisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 585
  • Frá upphafi: 969413

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband