Leita í fréttum mbl.is

Evruríki brjóta fjármálareglur

Ţjóđverjar og Frakkar voru einna fyrstir til ađ brjóta fjármálareglurnar á sínum tíma ţegar rekstur ríkissjóđa ţeirra gekk illa. Nú er útlit fyrir ađ Hollendingar muni ekki ná ađ hafa rekstur á ríkissjóđi sínum innan viđ 3% hallamörkin og Finnar hafa tilkynnt ađ ţeir muni fara upp úr skuldaţakinu á nćsta ári.

Ţađ er ljóst ađ opinber rekstur gengur ekki sem skyldi víđa á evrusvćđinu.

 

Mbl.is greinir svo frá:

Holland, níunda stćrsta hagkerfi evrusvćđisins, brýtur gegn reglum svćđisins um lágmarks leyfilegan fjárlagahalla á nćsta ári ef fer sem horfir samkvćmt upplýsingum frá hollenskum stjórnvöldum.

Fram kemur á fréttavefnum Euobserver.com ađ búist sé viđ ađ fjárlagahallinn verđi 3,3% af landsframleiđslu ţrátt fyrir ađ gert sé ráđ fyrir auknum ađhaldsađgerđum á nćsta ári upp á 6 milljarđa evra sem tilkynnt verđi um á morgun. Fjálagahallinn má mestur vera 3% samkvćmt reglum evrusvćđisins.

Ţá tilkynntu finnsk stjórnvöld í gćr ađ Finnland myndi á nćsta ári brjóta gegn reglu evrusvćđisins um hámarks opinberar skuldir sem ekki mega vera meiri en sem nemur 60% af landsframleiđslu.

Hins vegar er útilit fyrir ađ Spánverjum takist ađ halda fjárlagahalla spćnska ríkisins innan ţess ramma sem stefnt var ađ á ţessu ári eđa 6,5% af landsframleiđslu. Ţetta kom fram í máli Luis de Guindos, efnahagsráđherra Spánar, í gćr.

Spánverjum var heimilađ af framkvćmdastjórn Evrópusambandinu ađ miđa viđ 6,5% fjárlagahalla í ár á međan reynt vćri ađ koma hallanum niđur fyrir ţađ sem reglur evrusvćđisins heimila. Ţađ er 3% halla miđađ viđ landsframleiđslu sem fyrr segir.


mbl.is Brjóta gegn reglum evrusvćđisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 108
  • Sl. sólarhring: 313
  • Sl. viku: 2465
  • Frá upphafi: 1165382

Annađ

  • Innlit í dag: 92
  • Innlit sl. viku: 2118
  • Gestir í dag: 92
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband