Leita í fréttum mbl.is

Pólitískur ásetningur atvinnuforkólfa um pólitíska úttekt á ESB

Bakfallsstökk samtaka á vinnumarkađi inn á verksviđ ríkisstjórnarinnar í ESB-málinu ber vott um einbeittan pólitískan vilja til ađ setja frćđilega úttekt á málinu í pólitískan farveg. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra vísar ţessu frumhlaupi ţriggja forkólfa atvinnulífsins eđlilega á bug.

Í Morgunblađinu í dag skrifar blađamađurinn Hjörtur J. Guđmundsson pistil undir yfirskriftinni: Vilja skýrsluna í pólitískan farveg. Í pistli Hjartar kemur eftirfarandi fram:

Eftir ađ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins tók viđ völdum síđastliđiđ vor var umsókn fyrri stjórnar um inngöngu í Evrópusambandiđ eins og kunnugt er sett í ákveđinn farveg. Margir hafa vafalaust taliđ eđlilegast ađ umsóknin vćri dregin til baka strax ađ loknum ţingkosningum í ljósi andstöđu nýrra stjórnarflokka viđ inngöngu í sambandiđ. Ríkisstjórnin kaus hins vegar ađ fara ţá leiđ ađ gera hlé á umsóknarferlinu á međan unnin yrđi skýrsla um stöđu ţess og ţróun mála innan Evrópusambandsins. Skýrslan yrđi síđan rćdd á Alţingi og kynnt ţjóđinni áđur en varanleg ákvörđun um framtíđ ferlisins yrđi tekin af ríkisstjórninni og ţingmeirihluta hennar.Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra hefur sagt ađ ćtlunin sé ađ fela hlutlćgum ađila ađ vinna umrćdda skýrslu og ađ viđrćđur ţess efnis hafi stađiđ yfir viđ Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands. Ekki sé ţannig ćtlunin ađ skýrsluvinnan fari fram á pólitískum forsendum líkt og fulltrúar stjórnarandstöđuflokkanna lögđu til fyrr í sumar ţegar ţeir óskuđu eftir ađkomu ađ henni. Ţví var eđlilega hafnađ af ríkisstjórninni. Ţrátt fyrir ţađ hefur nú aftur veriđ lagt til ađ vinnan viđ skýrsluna verđi sett í pólitískan farveg eins og fram kom í fjölmiđlum í gćr en í ţetta skipti af Samtökum atvinnulífsins, Alţýđusambandi Íslands og Viđskiptaráđi.Greint var frá ţví ađ samtökin ţrenn hefđu ritađ Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni forsćtisráđherra bréf fyrr í vikunni ţar sem óskađ var eftir ađkomu ađ fyrirhugađri skýrslugerđ um Evrópumálin. Yrđi ekki af ţví ćtluđu ţau eftir sem áđur ađ láta gera eigin skýrslu í ţeim efnum. Fram kemur í bréfinu ađ samtökin telji ađ halda eigi umsóknarferlinu ađ Evrópusambandinu áfram og ennfremur ađ einn helzti útgangspunktur slíkrar skýrslu eigi ađ vera međ hvađa hćtti ţađ sé mögulegt. Ţannig er deginum ljósara ađ ekki yrđi um hlutlausa úttekt ađ rćđa kćmu samtökin ţrenn ađ málinu en erfitt er ađ sjá annan tilgang međ ţessu útspili ţeirra en ţann ađ reyna ađ hafa pólitísk áhrif á framgang ţess.Vandséđ er ţar af leiđandi hvernig nálgun ríkisstjórnarinnar og Samtaka atvinnulífsins, Alţýđusambandsins og Viđskiptaráđs gćti átt samleiđ viđ skýrslugerđina. Kćmu ţau engu ađ síđur ađ málinu ţýddi ţađ ţess utan ađ ófá önnur hagsmunasamtök í landinu, ţar á međal stjórnmálasamtök međ og á móti inngöngu í Evrópusambandiđ sem sömuleiđis hafa mótađ sér pólitíska afstöđu til málsins, gćtu vćntanlega eins fariđ fram á ađild ađ skýrslugerđinni. En hvađ sem ţví líđur er samtökunum ţrennum vitanlega meira en frjálst ađ láta vinna skýrslu um Evrópumálin á eigin vegum ţar sem vćntanlega yrđi lögđ til grundvallar pólitísk afstađa ţeirra til málsins líkt og kynnt er í bréfinu til forsćtisráđherra.

(feitletrun Heimssýnar).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 1121213

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband