Leita í fréttum mbl.is

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson og sögufalsanir ESB-ađildarsinna

SigmundurŢađ voru athyglisverđ ummćli Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar forsćtisráđherra á Bylgjunni í morgun ađ sumir hópar og fjölmiđlar séu ađ reyna ađ endurhanna raunveruleikann, ţ.e. ađ falsa hann. Hann tiltók sem dćmi utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar.

Sigmundur kom ţarna inn á ţađ sem kalla má spunameistara í fjölmiđlum. Ţeir eru margir og sumir hverjir ansi góđir. Eins og Sigmundur nefndi er algengt ađ slíkir spunameistarar reyni ađ hanna atburđarás. Hins vegar er ţađ nýtt, sagđi Sigmundur, ađ ţessir ađilar eru ađ reyna ađ endurhanna raunveruleikann í huga fólks. Og ţeim virđist hafa tekist ţokkalega upp ţví ţeim er trúađ á ýmsum stöđum.

Dćmi um ţetta er hvernig nokkrir fjölmiđlar og hópar hafa reynt ađ endurhanna ţađ sem raunverulega stendur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um ESB-máliđ. Ţessir hópar hafa reynt ađ halda ţví fram ađ ríkisstjórnin hafi lofađ ţjóđaratkvćđi um áframhald viđrćđnanna.

Ýmsir virđast trúa ţessu og halda fram ţessari firru í tíma og ótíma, svo sem heyra má oft í umfjöllun RUV og 365 miđla.

Ţessir hópar og fréttamenn virđast hins vegar ekki hafa lesiđ stjórnarsáttmálann né ţćr samţykktir flokkanna sem hann byggir á.

Ríkisstjórnin hefur hvergi lofađ ţjóđaratkvćđi - eins og margoft hefur veriđ sýnt fram á á ţessari bloggsíđu.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins lofađi ekki ţjóđaratkvćđagreiđslu - og ţađ gerđi flokksţing Framsóknarflokksins ekki heldur.

Stjórnin og flokkarnir eru á móti ađild ađ ESB. Ríkisstjórnin er á móti ađild ađ ESB. Ríkisstjórnin lofađi ađ gera hlé á viđrćđum viđ ESB. Hún lofađi einnig ađ taka saman skýrslu um stöđu viđrćđna.

Síđan segir ríkisstjórnin, Sjálfstćđismenn og Framsóknarflokkurinn, ţ.e. ćđstu samkundur ţeirra:

Fari svo (ólíklega má bćta viđ) ađ halda eigi áfram viđrćđum verđur ţađ ekki gert NEMA ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ţetta hefur orđiđ í munni sumra fjölmiđlamanna og ESB-sinna ađ loforđi stjórnarinnar eđa einstakra ráđherra um ađ halda skuli ţjóđaratkvćđagreiđslu. Og ţessum ađilum virđist hafa orđiđ nokkuđ ágengt í ţessari sögufölsun sinni.

Ţetta er náttúrulega verulegt umhugsunarefni - og mjög athyglisvert af Sigmundi Davíđ ađ benda á ţessar skipulögđu tilraunir ýmissa til ađ endurhanna veruleikann - ţ.e. falsa söguna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband