Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar eru tiltölulega siðsamir

Spilling á Íslandi eru tiltölulega lítil samkvæmt könnun meðal 177 ríkja. Danir og Ný-Sjálendingar eru minnst spilltir samkvæmt könnuninni. Íslendingar eru í 12. sæti yfir minnst spilltar þjóðir, en í 3. - 11. sæti eru Finnland, Svíþjóð, Noregur, Singapúr, Sviss, Holland, Ástralía, Kanada og Lúxemborg. Íslendingar deila 12. sætinu með Þjóðverjum.

Í heildina tekið hefur spillingin minnkað í Evrópu á milli ára. Minnst er spillingin í Norður-Evrópu en mest í Suður- og Austur-Evrópu, eins og fram kemur hér. Athygli vekur að á meðan spilling minnkaði verulega í Grikklandi þá jókst hún talsvert á Spáni.

Niðurstaða þeirra sem stóðu að könnuninni er að heimurinn þurfi m.a. að bregðast við peningaþvætti, fjármálaspillingu í kringum stjórnmál og byggja upp gagnsærri opinbera stjórnsýslu.

Sjá könnunina í heild hér;  Corruption remains a global threat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Ágúst 2019
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 17
  • Sl. sólarhring: 421
  • Sl. viku: 654
  • Frá upphafi: 967320

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 582
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband