Leita í fréttum mbl.is

Er íslensk stjórnsýsla ađ koma okkur í IPA-ógöngurnar?

Umrćđan um IPA-styrkina einkennist annars vegar af mismunandi afstöđu til ESB-ađildar og hins vegar af samblandi af hefđbundinni íslenskri löghyggju sem enn glittir í ţrátt fyrir allt - og hreinrćktađri tćkifćrismennsku.

Ţeirri kenningu hefur heyrst fleygt ađ ástćđan fyrir ţeim ógöngum sem IPA-styrkirnir eru komnir í sé stjórnlítil sókn sumra forystumanna stofnana og í stjórnsýslunni í ţađ fé sem hćgt er ađ fá í gegnum styrkveitingarnar. Ţess vegna hafi veriđ tekiđ af skariđ og efnt til útgjalda út á vćntanlega styrki án ţess ađ ţeir hafi veriđ í hendi. Enn fremur hafi ađrir treyst á ađ ţeir samningar sem búiđ var ađ undirrita myndu halda. 

Ef fyrri hluti kenningarinnar er réttur hefur styrkja- og ađlögunarferliđ ađ ESB ađeins orđiđ til óţurftar fyrir íslenskt stjórnkerfi og heldur gert vinnubrögđin í íslenskri stjórnsýslu verri ef eitthvađ er.

Hvar liggur ábyrgđin ef stjórnsýslan hefur hagađ sér međ svo óábyrgum hćtti? Ţví heyrist fleygt ađ hún liggi fyrst og fremst í utanríkisráđuneytinu sem sérfrćđiráđuneyti í ţessum efnum - og ţá hjá fyrrverandi utanríkisráđherra.

Slćmt er ef rjómi íslenskrar stjórnsýslu hefur ţannig kolfalliđ á meintum ESB-prófum í fyrirmyndar stjórnsýslu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband