Leita í fréttum mbl.is

Karl Th. Birgisson misskilur Sjálfstćđisflokkinn

Ţađ er greinilegt á ummćlum Karls Th. Birgissonar í ţćttinum Í Vikulokin á RUV í dag ađ hann misskilur afstöđu Sjálfstćđisflokksins í Evrópumálunum. Landsfundur flokksins ályktađi ađ Ísland ćtti ekki heima í ESB og ađ gera bćri hlé á viđrćđum - og ekki taka ţćr upp undir nokkrum kringumstćđum nema ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Karl lćtur hins vegar eins og ţađ sé meginstefna Sjálfstćđisflokksins ađ halda viđrćđum áfram. Sjálfstćđisflokkurinn í ríkisstjórn er bundinn af landsfundarsamţykktum sínum og af ríkisstjórnarsáttmálanum sem segir nákvćmlega ţađ sama um stefnuna í ESB-málunum eins og ćđstu lýđrćđissamkomur Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks.

Karl Th. Birgisson er fyrrverandi framkvćmdastjóri Samfylkingarinnar. Hann fór í umrćđunni í morgun eins og sá orđasmiđur sem bjó til hina ţrí gildishlöđnu spurningu sem lögđ var fyrir Samfylkingarfólkiđ fyrir 10 árum, en hún var á ţessa leiđ: Vilt ţú ađ Íslendingar skilgreini samningsmarkmiđ sín, sćki um ađild ađ ESB og leggi niđurstöđur vćntanlegra samninga fyrir ţjóđina til samţykktar eđa synjunar.

Er hćgt ađ treysta fólki sem semur slíkar ţrí-gildishlađnar spurningar fyrir málefnum ţjóđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alvarlegra er ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli misskilja Evrópu og umheiminn jafn gjörsamlega og raun ber vitni.

Eiđur Guđnason (IP-tala skráđ) 21.12.2013 kl. 20:39

2 Smámynd:   Heimssýn

Ćttum viđ ekki ađ geta treyst ţví ađ ţađ liggi mikil og vönduđ vinna á bak viđ stefnumótun helstu stjórnmálaflokka í utanríkismálum, einkum ţess flokks sem lengst af hefur haft mest fylgi og boriđ mesta ábyrgđ á málaflokknum ţar međ? Annars getur misskilningur legiđ víđa, t.d. hjá ýmsum um stöđuna í Evrópusambandinu, um misskiptinguna međal ţjóđanna sem evran á međal annars sök á (misvćgi í viđskiptum og eignasöfnun t.d. á milli Ţýskalands og annarra vegna mismunandi framleiđslueiningakostnađar sem leiđréttist mjög hćgt), um atvinnuleysiđ sem af ţessu leiđir á jađarsvćđunum í suđri - og fleira?

Heimssýn, 22.12.2013 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband