Leita í fréttum mbl.is

Vaxandi yfirgangur ESB í makríldeilunni

Frétt Spiegel sýnir ađ lítiđ lát er á yfirgangi ESB í makríldeilunni. Ţvert á móti. Enn hótar ESB Íslendingum og Fćreyingum refsiađgerđum undirriti ţeir ekki ţađ sem ESB vill. ESB hótar ađ beita ţví afli sem felst í stćrđarmun ríkjasambandsins og ţjóđanna í Norđurhöfum. ESB sýnir sitt rétta andlit - en talsmađur ţess virđist samt hlaupinn í felur.
 
Mbl. greinir frá ţessu. Frétt mbl.is er svohljóđandi: 
 
 

Fćreyingum og Íslendingum hefur veriđ gert rausnarlegt tilbođ um lausn makríldeilunnar af hálfu Evrópusambandsins og taki ţeir ţví ekki fyrir lok ţessarar viku mun sambandiđ hefja samninga viđ Norđmenn án ađkomu ţjóđanna tveggja. Taki Fćreyingar og Íslendingar ekki tilbođinu kunna ţjóđirnar ennfremur ađ standa frammi fyrir refsiađgerđum.

Ţetta segir Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, í samtali viđ fréttavef ţýska blađsins Spiegel í dag. Viđrćđur hófust í Bergen í Noregi í morgun um lausn deilunnar. „Möguleikinn á refsiađgerđum er enn til stađar,“ segir hún. Hins vegar vonist hún eftir ađ samningar náist á síđustu stundu. Viđrćđur viđ Íslendinga og Fćreyinga ađ undanförnu gefi vonir um ađ ţađ takist.

Evrópusambandiđ hefur bođiđ Íslendingum og Fćreyingum 11,9% hlutdeild í árlegum makrílkvóta en ţjóđirnar hafa til ţessa fariđ fram á 15-16% hlutdeild. Norđmenn telja hins vegar 11,9% vera of hátt hlutfall og hafa lagst gegn ţví. Sama er ađ segja um stjórnvöld á Írlandi en ţau eru hins vegar ekki beinir ađilar ađ viđrćđunum heldur semja fulltrúar Evrópusambandsins fyrir hönd ţeirra. 

mbl.is Hótar refsiađgerđum vegna markrílsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skrítiđ ađ ţú skulir ekki minnast á Norđmenn sem hafa veriđ miklu harđari og óbilgjarnari í ţessari deilu en ESB. Getur veriđ ađ hatur ţitt á ESB blindi ţig fyrir ţví hvar raunverulegar ógnir liggja? Komi í veg fyrir alla rökhugsun. Og sé ástćđa ţess ađ ţú sért almennt talinn ómarktćkur ruglukollur?

Nokkuđ sem ţú getur pćlt í ţegar mesta ofsóknarćđiđ rennur af ţér.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 29.1.2014 kl. 01:55

2 Smámynd:   Heimssýn

Eins og ţú sérđ, Jós. T., ţá er hér veriđ ađ fjalla um hótanir ESB um viđskiptaţvinganir. Viđ vísum á bug ađ í huga okkar eđa skrifum felist ţćr kenndir í garđ ríkjasambandsins sem ţú minnist á. Hins vegar bendir orđanotkun ţín, ţegar hún er skođuđ, og ţá sérstaklega hvađa eiginleika eđa ástand ţú ćtlar öđrum, til ţess ađ ađ ţú ţurfir ađ hugleiđa máliđ og skođa á nýjan leik og ef til vill velja örlítiđ málefnalegri framsetningu á hugsunum ţínum og skođunum.

Heimssýn, 29.1.2014 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 361
  • Sl. viku: 384
  • Frá upphafi: 974464

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 335
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband