Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandsađild ekki á dagskrá hjá Framsókn í nánustu framtíđ

Evrópusambandsađild er ekki á dagskrá hjá Framsóknarflokknum í nánustu framtíđ. Ţetta kom fram í rćđu Jóns Sigurđssonar, formanns flokksins, á flokksţingi framsóknarmanna sem nú stendur yfir.

"Viđ teljum ekki tímabćrt ađ taka núverandi afstöđu Íslands til endurmats fyrr en viđ höfum tryggt hér langvarandi jafnvćgi og varanlegan stöđugleika í efnahags-, atvinnu- og gjaldeyrismálum. Slíkt tekur ekki minna en 4–5 ár. Á ţeim sama tíma breytast bćđi samfélag okkar og Evrópusambandiđ sjálft og ţví eru langtímaákvarđanir um breytta stefnu ekki tímabćrar nú. Viđ höfnum ţví ađ Íslendingar láti hrekja sig til ađildar vegna einhverra vandrćđa eđa uppgjafar. Viđ eigum sjálf ađ skapa okkur örlög sem metnađarfull og frjáls ţjóđ," sagđi Jón af ţessu tilefni.

Ađ auki sagđi Jón Sigurđsson ađ ţađ vćri ekki sanngjarnt ađ kenna íslensku krónunni um verđbólgu eđa háa vexti. Fleira kemur til skođunar í ţví samhengi.


mbl.is Jón Sigurđsson: eigum ađ taka ákvarđanir varđandi ESB ađild á eigin forsendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Ansi fróđlegt ađ bera ţetta saman viđ orđ Halldórs Ásgrímssonar fyrir hálfu ár . . .

http://ea.blog.is/blog/ea/entry/136468/

Eyţór Laxdal Arnalds, 2.3.2007 kl. 20:51

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Batnandi flokki er best ađ lifa. Ég get ekki annađ en glađst.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.3.2007 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband