Föstudagur, 19. september 2014
Tuttugu þúsund milljarða kostnaður á ári vegna spillingar í ESB
Ýmsum er tíðrætt um spillingu þessa dagana, meðal annars í ESB. Í skýrslu sem unnin var á þeim bæ er birt það mat að kostnaður vegna spillingar í ESB-ríkjunum sé um 120 milljarðar evra á ári eða sem nemur tæplega tuttugu þúsund milljörðum króna. Þetta er metið vera um eitt prósent af heildarvirði ársframleiðslu í ESB-ríkjunum.
Sjá hér:
http://ec.europa.eu/dgs/home-affairs/what-we-do/policies/organized-crime-and-human-trafficking/corruption/index_en.htm
Nýjustu færslur
- Þetta var hræðilegt! Hvað gerir ESB nú?
- Skrítið að nota Evruna sem ástæðu fyrir ESB aðild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 317
- Sl. sólarhring: 471
- Sl. viku: 2398
- Frá upphafi: 1188534
Annað
- Innlit í dag: 278
- Innlit sl. viku: 2174
- Gestir í dag: 264
- IP-tölur í dag: 261
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki meira?
Þetta er vel sloppið. Sambærileg tala fyrir Ísland væri 120*153*320000/500000000 = 11.75
Það er ljóst að íslensk spilling kostar íslensku þjóðina miklu meira en 12 milljarða króna á ári. Þetta er aðeins brot af gjöfum til útgerðarfyrirtækja.
Ásmundur (IP-tala skráð) 19.9.2014 kl. 15:21
Þarf Ásmundur ekki að læra svolítið um skilgreiningar á spillingu. Hann getur örugglega sótt sér fróðleik um það til ESB - eða til Evrópustofu.
Heimssýn, 19.9.2014 kl. 15:38
Það er auðvitað mat hvers og eins hvað er spilling og fer það eftir siðgæðismati hans.
Talsmaður Heimssýnar telur það greinilega ekki spillingu að stjórnvöld færi ákveðnum hópi milljarðaverðmæti úr sameign þjóðarinnar nánast án endurgjalds. Fyrir mörgum er þetta gífurleg spilling.
Talsmaðurinn skautar hins vegar framhjá aðalatriðinu sem er að kostnaður vegna spillingar í ESB upp á 120 milljarða evra er ekki mikið enda samsvarar það ekki nema tæplega 12 milljarða kostnaði á íslenskan mælikvarða.
Það er örugglega fjarri raunveruleikanum, miklu minna, hvernig sem á það er litið.
Ásmundur (IP-tala skráð) 19.9.2014 kl. 17:09
Sæll Ásmundur
Sitt sýnist hverjum um réttlæti íslenska kvótakerfisins. Það skilar hins vegar þjóðinni miklum tekjum á meðan sjávarútvegur Evrópusambandsríkjanna þarf að vera á framfærslu evrópskra skattgreiðenda. Greinin innan ESB er með öðrum orðum óarðbær og þar er stundað brottkast og ofveiði.Spilltur og rotinn er ESB - sjávarútvegurinn. Við hafnarbæi í Eistlandi liggja riðgaðir bátar á framfærslu Evrópusambandsins. Þeir stunda ekki sjóinn eins og áður. Ótrúlegt en satt er þar vilji til þess að snúa aftur til kommúnismans, því að þá hafði fólk í þessum hafnarbæum að minnsta kosti mat til þess að halda í sér lífstórunni. Sorglegt, en satt!
hh (IP-tala skráð) 19.9.2014 kl. 20:28
Íslenskur sjávarútvegur getur örugglega skilað góðum hagnaði þó að þjóðin fengi eðlilegt gjald fyrir afnot af þessari eign sinni.
Ef fyrirtækin treysta sér ekki til þess eru aðrir tilbúnir til að taka við af þeim og greiða fyrir það eðlilegt gjald.
Arður greiddur eigendum fyrirtækjanna er gífurlegur. Þó að ríkið fengi aðeins helming hans væru um mikla fjármuni að ræða.
Það er auðvitað reginhneyksli að fyrirtækin fái aflaheimildir fyrirt lítið sem ekki neitt en sé síðan frjálst að selja þær á uppsprengdu verði.
Ásmundur (IP-tala skráð) 19.9.2014 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.