Leita í fréttum mbl.is

Margs konar gengi á evrunni?

ESB-ađildarsinnar tifa stöđugt á ţví ađ međ evru yrđi verđ hiđ sama í evrulöndunum og reyndar vextir einnig. Annađ hefur nú rćkilega komiđ á daginn. Íslendingur á ferđ í Ţýskalandi tók eftir ţví ađ vara var merkt međ ákaflega mismunandi verđi eftir ţví í hvađa evrulandi hún yrđi seld.

Alls munar um 25% á hćsta og lćgsta verđinu á ţessari vöru. Mismunandi skattar skýra hér muninn ađ einhverju leyti. Alvarlegasti munurinn á vöruverđi í evrulöndunum stafar hins vegar af mismunandi árangri landanna í baráttunni viđ verđbólguna. Ţar hefur Ţjóđverjum tekist best upp (athugiđ ađ velja ţarf myndbirtingu frá árinu 2001 ţegar evran var tekin upp til ađ sjá ţetta betur). Fyrir vikiđ hafa ţeir unniđ samkeppnina á útflutningsmörkuđum innan evrusvćđisins, ţeir selja miklu meira en ađrir og útflutningsiđnađurinn hjá Ţjóđverjum hefur skilađ ţeim miklum viđskiptaafgangi og eignaaukningu, auk aukinnar atvinnu. Í samkeppnislöndunum, ţ.e. á ÍtalíuSpániGrikklandi  (sama hér; velja myndbirtingu frá árinu 2001 ţegar evran var tekin upp) og í Frakklandi hefur niđurstađan orđiđ ţveröfug, ţ.e. viđskiptahalli, skuldasöfnun og atvinnuleysi - auk reyndar verri stöđu ríkisfjármála. Ţađ er nú afleiđing evrunnar.

Áđur hefur oft veriđ fjallađ um mikinn vaxtamun á smásölumarkađi á evrusvćđinu og er ţví ţess vegna sleppt hér ađ sinni. 

 

Hér sýnir bláa ferliđ afganginn og eignasöfnunina í Ţýskalandi sem evran hefur valdiđ. 

 

Historical Data Chart 

Og hér sýna neikvćđu tölurnar viđskiptahallann og eignabrunann sem evran hefur valdiđ á Spáni:

Historical Data Chart 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alls munar um 25% á hćsta og lćgsta verđinu á ţessari vöru." Reyndar ţarf lćgsta varan ađ hćkka um 19% til ađ ná ţeirri hćstu eđa sú hćsta ađ lćkka um 16% til ađ ná ţeirri lćgstu.

"ESB-ađildarsinnar tifa stöđugt á ţví ađ međ evru yrđi verđ hiđ sama í evrulöndunum og reyndar vextir einnig." Sem er svar ţeirra viđ fullyrđingum ESB ađildar andstćđinga um ađ viđ inngöngu mundi starfsmannaţörf Íslenskra fyrirtćkja minnka mjög mikiđ og ţví yrđi hér alvarlegt atvinnuleysi. --Ţađ er auđvelt ađ umorđa hlutina, gera fólki upp skođanir og alhćfa. Sérstaklega ţegar áróđursgildiđ hefur forgang umfram sannleiksgildiđ.

Jos.T. (IP-tala skráđ) 23.10.2014 kl. 10:35

2 Smámynd:   Heimssýn

Ertu búinn ađ gleyma barnaskólastćrđfrćđinni, Jos. Ef ţú tekur ţýska verđiđ og hćkkar ţađ um 19% nćrđu ekki hćsta verđinu. Ţú ert líklega ađ líta skakkt á töfluna :-)

Heimssýn, 23.10.2014 kl. 10:42

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir ađ vitna í mig, Heimssýn. 

Ekki var ég beint í verslunarferđ, en kíkti ađeins í búđirnar og keypti sitt lítiđ af hverju (í hófi) auk matvöru og ţjónustu.  En vissulega kom margt mér á óvart frá ţví ađ gamla góđa ţýska markinu var kastađ fyrir róđa.  Sérstaklega ţetta međ hin ađskiljanlegu evru-verđ á verđmiđum í verslunum.   Ţađ er afar misjafnt hverra ţjóđa verđ eru tiltekin ţar til samanburđar, en eitt eiga allir verđmiđar sameiginlegt; í Ţýskalandi er ALLTAF lćgsta vöruverđiđ!

Kolbrún Hilmars, 23.10.2014 kl. 16:18

4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Enn skýrari verđur ţróunin, annars vegar milli Ţýskaland og hins vegar Ítalíu, Spánar, Grikklands og Frakklands, ef fariđ er aftar í tímann, ţ.e. fyrir tíma evrunnar. Ţó sést enn betur hver gróđi Ţjóđverja af ţessari mynnt er og hvađan sá gróđi er tekinn.

Gunnar Heiđarsson, 23.10.2014 kl. 20:30

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Historical Data Chart

Gunnar Heiđarsson, 23.10.2014 kl. 20:31

6 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Historical Data Chart

Gunnar Heiđarsson, 23.10.2014 kl. 20:32

7 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Historical Data Chart

Gunnar Heiđarsson, 23.10.2014 kl. 20:33

8 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Athyglisvert, ekki satt?

Gunnar Heiđarsson, 23.10.2014 kl. 20:35

9 Smámynd:   Heimssýn

Takk, Kolbrún og Gunnar, fyrir ábendingarnar.

Heimssýn, 24.10.2014 kl. 09:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 357
  • Sl. viku: 384
  • Frá upphafi: 974464

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 335
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband