Laugardagur, 29. nóvember 2014
EES er ađeins brot af ESB
Ţví er haldiđ fram ađ Ísland sé svo gott sem í ESB ţar sem landiđ sé bundiđ af EES-samningnum. Ţađ er fjarri sanni. EES-samningurinn tekur ekki nema til um 10 prósenta af ţví sem fylgir ESB-ađild. Á tíu ára tímabili frá 2000 til 2009 voru 3.119 gjörđir samţykktar sem hluti af EES-samningnum. Á sama tíma voru samţykktar samsvarandi 34.733 gjörđir tengdar ESB. EES var sem sagt 9% af ESB.
Ţótt ţađ hafi veriđ hugsunin međ EES-samningnum ađ koma Íslandi og öđrum EES-ríkjum hljóđlega bakdyramegin inn í ESB erum viđ ađ mestu laus viđ reglugerđarfargan ESB. Viđ höfum enn stjórn á utanríkis- og öryggismálum okkar, viđ stýrum enn sjálf helsta auđlindagrunni okkar, fiskimiđunum, og viđ höfum enn stjórn á landbúnađi okkar. Viđ erum laus viđ evruna, myntina sem á stćrstan ţátt í ţví ađ 25 milljónir manna eru atvinnulausar í ESB-ríkjunum. Međ evru hefđi bankakerfiđ á Íslandi stćkkađ enn meira og hrađar, bankakreppan orđiđ stćrri og ríkiđ hefđi veriđ ţvingađ til ađ ábyrgjast mun stćrri hluta af skuldum bankanna. Gleymum ekki ţeim einbeitta ásetningi leiđtoga ESB-ríkjanna í bankakreppunni ađ fá skattgreiđendur til ađ ábyrgjast skuldir bankanna likt og gerđist á Írlandi. Krónan hjálpađi okkur ađ koma efnahagsmálunum í betra horf og er nú svo komiđ ađ hagvöxtur er einna mestur á Íslandi af öllum Evrópulöndum.
Íslensk ţjóđ á ţađ skiliđ ađ hún ráđi sínum málum sjálf en ekki fámenn framkvćmdastjórn ESB sem hefur nánast einkarétt á ţví ađ leggja fram lagafrumvörp í ESB.
Tryggjum lýđrćđiđ, tryggjum sjálfsákvörđunarrétt ţjóđarinnar - höldum okkur utan ESB.
Nýjustu fćrslur
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki stađist vćntingar Ísland međ forskot
- Hagfrćđiprófessor telur umrćđu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er veriđ ađ fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin viđ Kína orđin erfiđari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum ađildarviđrćđum ađ ESB
- "Öryggi Íslands yrđi engu betur borgiđ innan ESB"
- í örstuttu máli
- Ţung rök gegn óráđshjali
- Evrópusambandiđ lćknar öll sár
- Eilífđarmáliđ og ađalmáliđ
- Viđskiptasamningur sem breyttist í yfirtökusamning
- Spurningunni sem aldrei var svarađ
- Klipptir strengir
- Skrýtiđ - en ţó ekki
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 19
- Sl. sólarhring: 175
- Sl. viku: 1430
- Frá upphafi: 1208247
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1334
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, verra gćti ţađ veriđ!
En hvers konar viđskiptasamningur á milli ţjóđa krefst ţess ađ annar ađilinn samţykki samtals 3119 "gjörđir" af hálfu hins á ađeins áratug?
Eđa er ţetta ef til vill gagnkvćmt eins og vera ber? Fátt er um spurnir af slíku.
Kolbrún Hilmars, 29.11.2014 kl. 18:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.