Laugardagur, 29. nóvember 2014
EES er aðeins brot af ESB
Því er haldið fram að Ísland sé svo gott sem í ESB þar sem landið sé bundið af EES-samningnum. Það er fjarri sanni. EES-samningurinn tekur ekki nema til um 10 prósenta af því sem fylgir ESB-aðild. Á tíu ára tímabili frá 2000 til 2009 voru 3.119 gjörðir samþykktar sem hluti af EES-samningnum. Á sama tíma voru samþykktar samsvarandi 34.733 gjörðir tengdar ESB. EES var sem sagt 9% af ESB.
Þótt það hafi verið hugsunin með EES-samningnum að koma Íslandi og öðrum EES-ríkjum hljóðlega bakdyramegin inn í ESB erum við að mestu laus við reglugerðarfargan ESB. Við höfum enn stjórn á utanríkis- og öryggismálum okkar, við stýrum enn sjálf helsta auðlindagrunni okkar, fiskimiðunum, og við höfum enn stjórn á landbúnaði okkar. Við erum laus við evruna, myntina sem á stærstan þátt í því að 25 milljónir manna eru atvinnulausar í ESB-ríkjunum. Með evru hefði bankakerfið á Íslandi stækkað enn meira og hraðar, bankakreppan orðið stærri og ríkið hefði verið þvingað til að ábyrgjast mun stærri hluta af skuldum bankanna. Gleymum ekki þeim einbeitta ásetningi leiðtoga ESB-ríkjanna í bankakreppunni að fá skattgreiðendur til að ábyrgjast skuldir bankanna likt og gerðist á Írlandi. Krónan hjálpaði okkur að koma efnahagsmálunum í betra horf og er nú svo komið að hagvöxtur er einna mestur á Íslandi af öllum Evrópulöndum.
Íslensk þjóð á það skilið að hún ráði sínum málum sjálf en ekki fámenn framkvæmdastjórn ESB sem hefur nánast einkarétt á því að leggja fram lagafrumvörp í ESB.
Tryggjum lýðræðið, tryggjum sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar - höldum okkur utan ESB.
Nýjustu færslur
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöðinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náð sér fyrr eftir COVID en ESB
- Að munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platið - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seðlabankans
- Efnahagslífið á evrusvæðinu nánast botnfrosið
- Viðvarandi langtímaatvinnuleysi víða í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jaðarríkin í Evrópu líða fyrir evruna
- Evrunni hafnað þar sem hún gæti grafið undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitið óánægt með íþyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góð við þorsta?
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 117
- Sl. sólarhring: 349
- Sl. viku: 2526
- Frá upphafi: 1165900
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 2191
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, verra gæti það verið!
En hvers konar viðskiptasamningur á milli þjóða krefst þess að annar aðilinn samþykki samtals 3119 "gjörðir" af hálfu hins á aðeins áratug?
Eða er þetta ef til vill gagnkvæmt eins og vera ber? Fátt er um spurnir af slíku.
Kolbrún Hilmars, 29.11.2014 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.