Leita í fréttum mbl.is

Evran eru mistök sem ekki er hægt að leiðrétta

Yanis VaroufakisNánast allir eru nú sammála um að það hafi verið mistök að Grikkir skyldu taka upp evru. Vandamálin voru næg fyrir en þau hafa vaxið hrikalega vegna sparnaðaraðgerða til bjargar evrunni.

Nýr fjármálaráðherra Grikkja, Yanis Varoufakis, segir að eina leiðin sé að fella niður hluta skulda Grikkja. Þótt það hafi verið hrikaleg mistök að taka upp evruna þá yrðu afleiðingarnar af því að yfirgefa hana ennþá verri.

Það að fara úr ESB hefur verið líkt við það að reyna að afbaka pítsu. Þegar búið er að baka pítsuna (búa til ESB), er ekki hægt að yfirgefa ESB (afbaka pítsuna).

Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikkja, sem áður var prófessor í hagfræði, líkir þessu við laglínurnar í lagi Eagles, Hótel Kalifornía: „You can check-out any time you like,But you can never leave!


mbl.is Frekar Kanadadollar en evra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 277
  • Sl. sólarhring: 359
  • Sl. viku: 2634
  • Frá upphafi: 1182684

Annað

  • Innlit í dag: 246
  • Innlit sl. viku: 2303
  • Gestir í dag: 224
  • IP-tölur í dag: 223

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband