Leita í fréttum mbl.is

"Vitund" Evrópu flengir Þýskalandskanslara

Heimspekingurinn og félagsfræðingurinn Jürgen Habermas gagnrýnir Angelu Merkel Þýskalandskanslara harðlega vegna aðgerða ESB gagnvart Grikklandi. Hann segir ekkert vit í niðurstöðum í samningaviðræðnanna í fyrradag þar sem komið sé í veg fyrir allan hagvöxt í Grikklandi. Það að verið sé að neyða grísku stjórnina til að samþykkja efnahagslega vafasaman einkavæðingarsjóð sé ekki hægt að skilja öðruvísi en sem refsingu fyrir vinstristjórn Syrisa.

Eyjan greinir frá því að þetta komi fram í nýlegu viðtali Guardian við Habermas.

Habermas hefur verið kallaður vitund Evrópu eftir þátttöku hans í umræðum í kringum stúdentaumbyltinguna í lok sjöunda áratugs síðustu aldar. Habermas sér reyndar þá lausn eina á ESB-vandamálunum að stofna eitt stórt sambandsríki í Evrópu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hvernig dettur nokkrum manni í hug að kenna Angelu Merkel einni og sér, um misviturra vitleysisstjórnun karlrembu-(snilldar)-meirihlutans í valdastrumpatoppstjórn ESB?

Hvar er raunveruleg jafnréttis/réttlætis-hugsjón ESB?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.7.2015 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband