Leita í fréttum mbl.is

Kratahöfđinginn afneitar afkvćminu

jonbaldvinJón Baldvin Hannibalsson er Guđfađir umsóknarinnar um ađild ađ ESB. Nú telur hann ESB vera úti í mýri og ekkert mćla međ ađild Ísland ađ ESB. Á sama tíma rífast kanslari Ţýskalands og fjármálaráđherra landsins um ţađ hvort ESB eigi ađ taka viđ skattlagningarvaldinu af ađildarríkjunm eđa ekki. Og Grikklandsmálin eru ađeins leyst til skamms tíma.

Ć fleiri sannfćrast um ţađ ađ ESB getur ekki stađist til lengdar međ núverandi skipulagi. Ţađ er einkum vegna evrunnar sem krafan hjá ýmsum forkólfum ESB gerist ć hávarari um ađ miđstýring verđi aukin og ađ stofnuđ verđi sérstök "ríkisstjórn" og "ríkissjóđur" fyrir evrulöndin sem  hafi ţar međ skattlagningarvald yfir ađildarríkjunum.

ESB verđi ţví tvískipt. 

Ljóst er ađ viđ núverandi ađstćđur munu Bretar, Danir og Svíar ekki vera međ í innri kjarna ESB-landa, verđi sú ţróun ađ veruleika.

Stórţjóđir eins og Pólland fýsir heldur ekki ţangađ inn.

Finnar verđa nú fyrir barđinu af ókostum evrunnar. Ţeir yrđu varla tilbúnir til ţess ađ borga skatta sem ađallega yrđu notađir til ađ fjármagna neyslu annarra ESB-ţjóđa.

Evran átti ađ verđa tćkiđ til ađ sameina ESB-ţjóđirnar. Nú er ţađ hún sem sundrar ţeim.

Ekki nóg međ ţađ. Kreppur vara ađ jafnađi í örfá ár.

Kreppa evrunnar hefur stađiđ yfir í meira en sjö ár. Og ţađ sér ekkert fyrir endann á henni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband