Leita í fréttum mbl.is

Evrópa breyttist ađfararnótt 13. júlí, segir Joschka Fischer

JoschkaFischerVegferđ ESB tók nýja stefnu viđ samkomulagiđ um Grikkland ađfararnótt 13. júlí síđastliđinn og um leiđ breyttist Evrópa. Svo segir Joschka Fischer, fyrrverandi utanríkisráđherra Ţýskalands, í gein sem Morgunblađiđ birtir í dag. Hann segir ađ niđurstađan í samningunum um Grikkland hafi veriđ ađ gera Evrópu ţýska í stađ ţess ađ gera Ţýskaland evrópskara.

Fischer segir ađ međ ţessu og öđrum útspilum ráđamanna, t.d. fjármálaráđherra Ţýskalands, sé stefnt í vođa ţví verkefni um Evrópu sem byggir á fjölbreytni og samstöđu. 

Áhugasamir eru hvattir til ađ lesa ţessa athyglisverđu grein eftir ţennan merka stjórnmálaforingja Ţjóđverja sem birt er í Morgunblađinu í dag.

Greinina má einnig finna á ensku hér á www.project-syndicate.org.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband