Leita í fréttum mbl.is

ESB er ekki markmið Samfylkingar

arnipallÁrni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að aðild að ESB hafi aldrei verið markmið í sjálfu sér fyrir Samfylkinguna. Hann segir stóra verkefnið núna vera atvinnustefnu til framtíðar.

Árni Páll segir í viðtalinu að ESB hafi af hálfu Samfylkingarinnar verið praktískt tæki til þess að yfirvinna ókosti af óstöðugum gjaldmiðli. 

Spurningin er sú hvort ekki hafi farið um marga evruelskendur í Samfylkingunni yfir evruvændræðunum í kringum Grikkland og fleira af því tagi á undanförnum mánuðum og misserum.

Ætli Samfylkingarfólkið sé nokkuð farið að átta sig á því að krónan hafi átt hlut að þeirri bættu velferð sem átti sér stað hér á landi síðustu öldina og þeirri viðspyrnu sem átt hefur sér stað eftir bankahrunið.

Það er greinilegt að mikið endurmat á sér stað hjá Árna Páli og Samfylkingunni. Það verður fróðlegt að fylgjast með því sem þar gerist á næstunni.

Viðtalið við Árna Pál er aðgengilegt fyrir áskrifendur að blaðinu á Vb.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Maðurinn er ekki með fulla fimm - ekki einu sinni hálf fimm. laughing

Jóhann Elíasson, 13.8.2015 kl. 14:23

2 identicon

ÁPÁ er þekktur fyrir að vera á skítugum skóm

enda stígur hann í hverja kúadelluna af annarri

en nú held ég að hann sé kominn út í fen

sem hann muni ekki komast upp úr

Grímur (IP-tala skráð) 13.8.2015 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 34
  • Sl. sólarhring: 345
  • Sl. viku: 2115
  • Frá upphafi: 1188251

Annað

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 1923
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband