Leita í fréttum mbl.is

MMR: Enn stærri meirihluti landsmanna á móti ESB-aðild

Samkvæmt nýrri könnun MMR sem það birtir á heimasíðu sinni hefur andstaða við inngöngu Íslands í ESB vaxið um leið og stuðningur við inngöngu hefur minnkað. Samkvæmt könnun fyrirtækisins í lok júlí sögðust 50,9% vera andvíg inngöngu í ESB en 31,8% með. Stuðningur við aðild hafði samkvæmt MMR minnkað um ríflega 4% frá því í júní.

Ef aðeins er tekið mið af þeim sem tóku afstöðu til meginspurningarinnar hjá MMR eru 61,5% á móti aðild en 38,5% eru hlynnt aðild.

Á þessari könnun og þeirri könnun sem Gallup gerði fyrir Heimssýn í síðari hluta júlímánaðar sést að andstaðan við inngöngu Íslands í ESB er mjög sterk og vaxandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 24
  • Sl. sólarhring: 300
  • Sl. viku: 2393
  • Frá upphafi: 1165021

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 2034
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband