Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll Árnason vill halda í fyrirvara Alţingis

arnip1aÁrni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, vill halda í ţá fyrirvara sem utanríkismálanefnd mótađi og Alţingi samţykkti ţegar sótt var um ađild ađ ESB sumariđ 2009. Fyrirvararnir voru um yfirráđ Íslenidnga yfir sjávarútvegsmálum, um landbúnađarmál og fullveldismál. Ţetta kom fram á stjórnarfundi Heimssýnar ţar sem Árni Páll var sérstakur gestur.

Árni Páll hélt ítarlega rćđu á fundinum og skýrđi ađdraganda ESB-málsins innan Samfylkingarinnar og ađdraganda og stöđu ESB-umsóknarinnar frá 2009. Ţađ var mat Árna ađ umsóknin vćri enn í fullu ţjóđréttarlegu gildi. Jafnframt kom fram hjá honum ađ hugsanleg ríkisstjórn sem Samfylkingin ćtti hlut ađ eftir nćstu kosningar myndi setja ESB-máliđ á oddinn, láta fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhald viđrćđna međ ţađ fyrir augum ađ ljúka samningum um ađild Íslands ađ ESB. 

Fundarmenn spurđu Árna Páls margs um fyrirvara varađandi sjávarútvegsmál, um gjaldmiđlamál, fyrirkomulag og orđun spurninga í hugsanlegri ţjóđaratkvćđagreiđslu og fleira. Fram kom m.a. í máli Árna ađ gera ţyrfti umtalsverđar umbćtur á evrusamstarfinu. Ţá var rćtt um mögulegan fjölda fulltrúa ţjóđar á stćrđ viđ Íslendinga á ţingi ESB og fannst fundarmönnum ađ örfáir fulltrúar frá Íslandi í nćrri ţúsund manna ţingmanna hópi á ţingi ESB myndu hafa lítil áhrif. Árni Páll svarađi ţví ţá til ađ fćri hann á ţing ESB myndi hann líklega ekki starfa ţar svo mikiđ međ örfáum fulltrúum Sjálfstćđisflokksins á Íslandi heldur myndi hann ţá starfa fremur og meira í fjölmennum hópi jafnađarmanna frá öllum ríkjum Evrópusambandsins.

Árna Páli voru fćrđar sérstakar ţakkir fyrir skörulegan málflutning og skýr svör á fundinum.

Hér eru svo tvćr myndir frá stjórnarfundinum:

arnip3fundur

arnip2jonbjarna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband