Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll segir umsóknina ađ ESB í fullu gildi

arnynyrÁrni Páll Árnason var skýr og ákveđinn í málflutningi sínum um stefnu Samfylkingarinnar í Evrópusambandsmálum á fundi Heimssýnar í gćrkvöldi. Hann sagđi umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu enn vera ţjóđréttarlega í fullu gildi. „Ég tel ađ umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu sé ţjóđréttarlega í gildi og hafi ekki veriđ afturkölluđ“, sagđi Árni Páll á líflegum stjórnarfundi Heimssýnar í gćrkvöldi.


Árni sagđi samţykkt Alţingis á sínum tíma og undirrituđ umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu hafi veriđ borin undir ţjóđţing hvers einstaks ađildarríkis. Međ ţví hafi skapast ţjóđréttarlegt samband milli ţjóđţings Íslands annarsvegar og einstakra ţjóđţinga Evrópusambandsríkja og ESB-ţingsins hinsvegar og sú gagnkvćma ţjóđréttarlega skuldbinding hafi ekki veriđ rofin.

Hann rifjađi upp ađ tilteknir forystumenn Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins hafi heitiđ ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhald ađildarviđrćđnanna sem ekki hafi enn veriđ efnt.

Árni Páll sagđist ekki vera reiđubúinn til frekara fullveldisframsals til ađ fullnćgja EES-samningnum en var reiđubúinn ađ deila hluta af fullveldinu međ öđrum ríkjum ţar sem allir hlutađeigandi ćttu sćti viđ borđiđ og hefđu sama rétt og áhrif á ákvarđanatökur. Er hann var minntur á lítinn hlut Íslendinga viđ hugsanlega ađild ađ ESB svarađi Árni ţví til ađ hann ćtti nú von á ţví ađ íslenskir jafnađarmenn yrđu ţar fremur í samstarfi viđ stóran hóp jafnađarmanna en örfáa Sjálfstćđismenn frá Íslandi.

Árni Páll reiknađi međ ađ núverandi stjórnarandstöđuflokkar, Samfylking, Björt framtíđ, Píratar og Vinstri grćn muni sameinast um endurflutning á tillögu sinni frá síđastliđnum vetri um ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhald ađildarviđrćđnanna ađ ESB. Stefna Samfylkingarinnar vćri sú ađ leita samţykkis ţjóđarinnar til ađ ljúka ţví samningsferli sem sett var í gang međ ađildarumsókninni ađ ESB.

Árni sagđi ađ Evrópusambandsumsóknin hefđi stöđvast vegna ţess ađ ákveđinn fagráđherra Vinstri grćnna í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum hafi metiđ sjálfur fyrirvara Alţingis svo ađ ekki hefđi veriđ hćgt ađ ganga lengra í samningaviđrćđunum.

Umrćđur á fundi Heimssýnar í gćrkvöldi voru afar líflegar, en skiptar skođanir, svo sem viđ var búist. 

Fjölmörgum spurningum var beint til Árna Páls sem hann svarađi greiđlega.

 

DSC_0938

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ófyrirleitni Árna Páls lýsir sér skýrast í ţessu. Ţeir ćtla sér sannarlega, Samfylkingarmenn, ađ halda áfram međ sína landráđaumsókn um innlimun Íslands í Evrópusambandiđ, umsókn sem var knúin í gegn međ stjórnarskrárbrotum, í 1. lagi međ ţví ađ neyđa ýmsa ţingmenn VG til ţátttöku, ţvert gegn sannfćringu ţeirra, en ţađ var ţvert brot gegn 48. gr. stjírnarskrárinnar; en í 2. lagi međ ţví ađ fara fram hjá valdsviđi forseta Íslands í málinu og ţví afgeiđsluferli, sem mikilvćgt stjórnarmálefni í skilningi 16.-19. gr. stjórnarskrárinnar á ađ fara eftir, og ţađ veit Árni Páll ekki síđur en ađrir, ţótt hann hengi sig ţrátt fyrir ţađ (og ţrátt fyrir ákvörđun ríkisstjórnar Íslands) í ţessa ólögmćtu Össurarumsókn! Sjá hér skýr rök: Árni Páll Árnason minnir óvart á ađ ESB-umsókn Össurar og hans eigin flokks var ólögmćt!

Jón Valur Jensson, 17.9.2015 kl. 13:05

2 Smámynd:   Heimssýn

Viđ skulum koma fram viđ ţá sem eru okkur ósammála af fullri kurteisi og ekki vera ađ uppnefna ţá. Árni Páll rćddi málin viđ okkur á mjög málefnalegum nótum í gćr og tók sérstaklega fram ađ honum ţćtti miđur ţegar veriđ vćri ađ kalla fólk ónöfnum, hvort sem ţau skeyti sneru ađ Heimssýnarfólki, honum sjálfum eđa öđrum. 

Heimssýn, 17.9.2015 kl. 15:12

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Enginn var hér uppnefndur, en vitaskuld liggur mér ekki gott orđ til Össurar-umsóknarinnar og hef rökstutt, ađ hún feli í 1. lagi í sér ítrekuđ stjórnarskrárbrot (viđ 16., 18., 19. og 48. gr.), en í 2. lagi tel ég umsóknina hafa brotiđ í bága viđ ákvćđi 86. gr. laga nr. 19/1940, ţar sem segir (leturbr. mín):

 

"Hver, sem sekur gerist um verknađ, sem miđar ađ ţví, ađ reynt verđi međ ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauđung eđa svikum ađ ráđa íslenska ríkiđ eđa hluta ţess undir erlend yfirráđ, eđa ađ ráđa annars einhvern hluta ríkisins undan forrćđi ţess, skal sćta fangelsi ekki skemur en 4 ár eđa ćvilangt." (Nauđungin kemur reyndar líka inn í ţetta, međ ţvingun Samfylkingar á VG ađ svíkja sitt hátíđlega kosningaloforđ.)

 

Ţetta er úr X. kafla almennra hegningarlaga, sem nefnist Landráđ. Svo geta menn rćtt um, hvađ séu fullframin landráđ og hvađ ekki.

 

PS. Viđurkennt skal ađ lokum, ađ ekki er ég skárri mađur en Margaret Thatcher, sem var ţekkt fyrir ađ "call spade a spade".

 

Jón Valur Jensson, 17.9.2015 kl. 16:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 27
  • Sl. sólarhring: 343
  • Sl. viku: 2108
  • Frá upphafi: 1188244

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 1918
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband