Leita í fréttum mbl.is

Fjör á fundi Heimssýnar međ Pírötum

JonBogAstaGÁsta Guđrún Helgadóttir, ţingmađur Pírata, hafđi framsögu um ESB-málin á opnum stjórnarfundi Heimssýnar sem haldinn var í Iđnó í fyrrakvöld. Ásta Guđrún svarađi svo spurningum fundarmanna og tók ţátt í líflegum umrćđum um ýmsa ţćtti ESB-málanna. Međal ţess sem kom fram hjá Ástu var ađ Píratar vilja ađ haldin verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla um ţađ hvort halda skuli áfram viđrćđum um ađild Íslands ađ ESB eđa ekki.

Ásta nefndi ýmsa kosti ţess ađ vera hluti af ESB, og nefndi sérstaklega jafnréttismál í ţví samhengi og einnig friđarmál, en tiltók einnig neikvćđ atriđi sem ţví fylgdi eins og aukiđ skrifrćđi.

Ásta fullyrti ađ umsókn Íslands ađ ESB vćri í raun í fullu gildi og ađ međ bréfi utanríkisráđherra til ESB hefđi veriđ gengiđ framhjá ţinginu. Hún sagđi jafnframt ađ ef hćtta ćtti viđrćđum ţyrfti ađ semja sérstaklega um ţađ viđ ESB. Ţegar taliđ barst ađ undanţágum frá ákvćđum sem hingađ til hafa gilt hjá ESB, t.d. varđandi fiskveiđimál, var á Ástu ađ skilja ađ hún teldi ESB vćri ţess eđlis ađ ţađ gćti ekki veitt neinar varanlegar undanţágur frá regluverki um slíka hluti. Hins vegar sagđi hún ţađ skođun sína ađ ţađ yrđi ađ halda áfram samningaviđrćđum til ţess ađ sjá hvađ út úr ţeim kćmi.

Almennt var gerđur góđur rómur ađ málflutningi Ástu ţótt fundarmenn hefđu margir hverjir ađrar skođanir og í sumu annan skilning á stöđu mála og var ljóst ađ umrćđan var hvergi nćrri tćmd á ţeim tíma sem til umráđa var. Ţví er ţess vćnst ađ viđ fáum ađ eiga orđastađ viđ ţingmenn Pírata aftur áđur en langt um líđur.

Heimssýn hefur fengiđ fulltrúa ýmissa stjórnmálaflokka á fund međ sér til ađ rćđa um Evrópumálin. Međal ţeirra sem hafa nýveriđ komiđ á fundi hjá Heimssýn eru Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar og Birgir Ármannsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins og fyrrverandi formađur utanríkismálanefndar. Von er á fleiri fundum af ţessu tagi.

Á myndinni eru Ásta Guđrún Helgadóttir, ţingmađur Pírata, og Jón Bjarnason, formađur Heimssýnar og fyrrverandi ráđherra, viđ upphaf fundarins í fyrrakvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

ÉG ćtla bara ekki ađ kokgleypa ţá fullyrđingu Ástu ađ umsóknin sé enn fullgild.Ég tel ţetta hrćđsluáróđur og í anda ESb,sinna ađ segja bréf utanríkisráđherra sé ekki gilt vegna ţess ađ ţađ fór framhjá ţinginu.Vil ég minna á ađ umsókn fyrrverandi utanríkisráđherra,var ađeins ţingsályktunartillaga.,og ekki undirrituđ af forseta Íslands.

Helga Kristjánsdóttir, 30.1.2016 kl. 02:55

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er rétt hjá ţér, Helga, ađ ţessi ţingsályktunartillaga var ekki undirrituđ af forseta Íslands, eins og ţó var skylt ađ reyna ađ fá, ef hún ćtti ađ öđlast eiginlegt gildi samkvćmt stjórnarskránni, ţ.e.a.s. ákvćđum hennar í 16.-19. gr. 

Hvers vegna er ég eini mađurinn sem lćtur sér annt um ađ stjórnarskráin sé virt í ţessu máli og um lögmćti mikilvćgra stjórnarráđstafana? En ég hef skrifađ ítrekađ um máliđ á eigin bloggum og Fullveldisvaktarinnar, en hefđi sennilega ţurft ađ berjast enn meira í ţessu, vekja athygli allra á augljósum stjórnarskrárbrotum Össurar Skarphéđinsonar og brýnni nauđsyn ţess, ađ Alţingi leiđétti ţessa ósvinnu.

Ţađ gćti ţá orđiđ međal síđustu og beztu verka herra Ólafs Ragnars ađ fá ađ skrifa undir ţá ţingsályktunartillögu, ađ hćtt sé viđ áformin um Ísland sem umsóknarland um ađild ađ Evrópusambandinu.

Jón Valur Jensson, 31.1.2016 kl. 01:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 974076

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband