Leita í fréttum mbl.is

Embćttismenn á eigin vegum?

malstromŢađ er löng leiđ frá fólkinu til ţeirra sem sjá um framkvćmd mála í ESB. Lítiđ dćmi um ţađ eru ummćli Ceciliu Malmström, fulltrúa Svía í framkvćmdastjórn ESB, framkvćmdastjóra viđskiptamála, sem segist ekki ţiggja umbođ sitt frá fólkinu í ESB-löndunum heldur frá ráđherraráđi ESB ţegar hún semur um alţjóđaviđskiptasamninginn TTIP sem valdiđ hefur mikilli andstöđu međal fólks í álfunni.

Starfsmenn og embćttismenn ESB starfa oft í eigin heimi - fjarri heimi venjulegs fólks. Ţađ má velta ţví fyrir sér hvort ţetta gildi um embćttismenn almennt. Fundurinn sem Dögun hélt á dögunum um annan alţjóđlegan viđskiptasamning, TISA, vekur upp spurningar um ţetta. Ţar kom í ljós ađ embćttismenn ríkisins eru ađ vinna ađ alţjóđlegum samningi um ţjónustuviđskipti sem getur komiđ til međ ađ hafa mikil áhrif án ţess ađ stjórnmálamenn geri sér almennt grein fyrir málinu eđa hafi mikla vitneskju um ţađ.

Ţetta vekur allt upp spurningar um ţađ hvort umbođskeđjan frá almenningi til embćttismanna sé ekki ţađ löng og krókótt ađ varla er hćgt ađ tala um raunverulegt lýđrćđi lengur, sérstaklega í ljósi ţess ađ gegnsći ţegar kemur ađ vinnu embćttismanna er oft takmarkađ af ýmsum reglum og venjum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband