Í Fréttablaðinu segir jafnframt:
Stóra spurningin að loknu afnámi hafta er hvernig peningamálum verður háttað í framtíðinni. Krueger telur að Íslendingar geti vel notað krónu áfram. Gjaldmiðillinn mun ná þeirri stöðu sem ásættanleg er, markaðurinn sér um það svo lengi sem peningastefnan og ríkisfjármálastefnan hér heima er í lagi." Krueger ítrekar að lykillinn sé öguð peningastefna og ríkisfjármálastefna. Ekki annað hvort, heldur hvort tveggja. Þær verða að verka saman. Þær verði að stuðla að verðstöðugleika. Þá sé hægt að nota gengi gjaldmiðilsins til þess að bregðast við sveiflum í alþjóðahagkerfinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.