Leita í fréttum mbl.is

Fulltrúi AGS varar Íslendinga viđ evrunni

Anne Krueger, fyrrum ađstođarframkvćmdastjóri hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum, rćđur Íslendingum frá ţví ađ ganga í evrusamstarfiđ. Í viđtali viđ Jón Hákon Halldórsson sem birt er í Fréttablađinu í dag segir: „Hefurđu séđ hvađ gerđist í Grikklandi?“ spyr hún og bćtir viđ ađ Grikkir hafi ekki getađ notađ venjuleg bjargráđ vegna ađildar ađ evrusamstarfinu. „Ef Grikkir hefđu haft sjálfstćđa mynt ţá hefđu ţeir getađ lćkkađ gengiđ. Ţeir hefđu vissulega glímt viđ vandamál en ţau hefđu veriđ miklu minni,“ sagđi Krueger."

Í Fréttablađinu segir jafnframt: 

Stóra spurningin ađ loknu afnámi hafta er hvernig peningamálum verđur háttađ í framtíđinni. Krueger telur ađ Íslendingar geti vel notađ krónu áfram. „Gjaldmiđillinn mun ná ţeirri stöđu sem ásćttanleg er, markađurinn sér um ţađ svo lengi sem peningastefnan og ríkisfjármálastefnan hér heima er í lagi." Krueger ítrekar ađ lykillinn sé öguđ peningastefna og ríkisfjármálastefna. „Ekki annađ hvort, heldur hvort tveggja. Ţćr verđa ađ verka saman.“ Ţćr verđi ađ stuđla ađ verđstöđugleika. Ţá sé hćgt ađ nota gengi gjaldmiđilsins til ţess ađ bregđast viđ sveiflum í alţjóđahagkerfinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 974089

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband