Leita í fréttum mbl.is

Ráđherrar evruríkjanna reyna ađ koma í veg fyrir krísu

Evran stuđlađi ađ vandrćđum Grikkja. Nú reyna fjármálaráđherrar evruríkjanna ađ koma í veg fyrir enn eina krísuna á svćđinu.

Í međfylgjandi frétt mbl.is segir: Á mánu­dag munu fjár­málaráđherr­ar evru­ríkj­anna funda í Brus­sel til ađ leita leiđa til ađ koma í veg fyr­ir nýja krísu á svćđinu.

Sjá nánar í međfylgjandi frétt.


mbl.is Samţykktu umdeildar ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Er ţađ ekki fullmikil einföldun ađ kenna Evrunni um? Svona eins og alkólisti sem kennir flöskunni um.

Tryggvi L. Skjaldarson, 9.5.2016 kl. 08:33

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er ekki veriđ ađ kenna evrunni alfariđ um heldur sagt ađ hún hafi stuđlađ ađ ţessum vandrćđum ásamt öđrum ţáttum. Svo hlutur evrunnar sé útskýrđur ţá gerđi hún ţađ međal annars ađ verkum ađ fjámálamarkađir urđu fyrir barđinu á alţekktri fjármálaglýju - eđa markađsmistökum sem fólust í ţví ađ eftir upptöku evrunnar fengu Grikkir lánađ traust frá Ţýskalandi og erlend lán ţar af leiđandi á lćgri vöxtum. Ţetta stuđlađi ađ allt of mikilli skuldasöfnun. Hliđstćđ vandamál hafa átt sér stađ í fleiri löndum. Ofsatrúarmenn um ágćti evrunnar hafa aldrei skiliđ ţetta heldur hafa gengiđ međ ţá grillu í kollinum ađ međ sameiginlegri mynt myndu allar ađstćđur smella í sama farveg og ţví myndi verđbólga og vextir verđa hinir sömu í viđkomandi löndum. Ţrátt fyrir langvarandi evrukreppu virđast margir ekki enn skilja ţćr einföldu stađreyndir ađ ţetta hefur alls ekki gengiđ eftir heldur ţvert á móti hefur evran ýtt undir misvćgi á mörkuđum, aukiđ atvinnuleysi á ýmsum svćđum, skuldasöfnun, vandrćđi ríkissjóđa og verri félagslega ţjónustu. En svo eru auđvitađ fleiri ţćttir sem hafa haft áhrif í Grikklandi eins og ófullburđa upplýsingamiđlun um stađreyndir efnahagslífsins (logiđ međ tölum) og vangeta stjórnmálaaflanna til ađ halda ríkisfjármálum á réttu róli.

Heimssýn, 9.5.2016 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 974089

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband