Leita í fréttum mbl.is

Könnunarviðræður eru blekking

wildcatsGluggað er í bók Jóns Torfasonar, Villikettirnir og vegferð VG: Samfylkingin mátti ekki heyra á slíkt minnst enda er ekkert til sem heitir „könnunarviðræður,“ slíkt tal er aðeins fyrirsláttur. Annað hvort er sótt um aðild í þeim tilgangi að ganga í ESB eða menn setjast niður og lesa sáttmála sambandsins og samþykktir til að kynna sér hugmyndafræði og skipulag þess og geta þá metið hvort þeim lýst vel eða illa á. Umsóknarlönd geta ekki samið um að breyta reglum ESB, aðeins um það hversu hröð eða hæg aðlögunin skuli vera. Allt tal um könnunarviðræður er því út í hött, byggist annað hvort á vísvitandi blekkingum eða mikilli vanþekkingu. Úr Villikettirnir og vegferð VG, eftir Jón Torfason, útgefið haustið 2016. 

Það er um þetta að segja: Kosning um áframhaldandi viðræður er af svipuðum meiði og könnunarviðræður. Þar byggist umræðan "annað hvort á vísvitandi blekkingum eða mikilli vanþekkingu."

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já merkilegt að fólk skuli ekki sjá þetta. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2016 kl. 22:58

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einnig stórmerkilegt að plagg Evrópusambandsins um skilyrðin skyldi ekki vera þýtt á Íslensku svo fólk gæti kynnt sér málið á eigin tungumáli. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2016 kl. 23:00

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Vísvitandi blekkingum?

Eða ráðuneytanna Hæstaréttar-Foretans stýrðu mannorðsmorðsmorðs hótunum, með tilheyrandi eigna/atvinnumissi?

Vaknið nú til spillingarinnar raunveruleika Íslands, kæra fólk!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.10.2016 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 223
  • Sl. viku: 2370
  • Frá upphafi: 1182420

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 2070
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband