Leita í fréttum mbl.is

Prófessorar ræða vanda ESB

Prófessorarnir Torfi Tulinius og Stefán Ólafsson fjölluðu um vanda ESB í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Á þeim mátti m.a. skilja að ef Marine Le Pen, leiðtogi þjóðernisinna í Frakklandi, yrði forseti landsins væri það afleiðing af alþjóðavæðingu efnahagslífsins og getuleysi stjórnvalda í Frakklandi og ESB til að huga að þörfum alls almennings. Í þessu samhegi voru m.a. nefnd vandamál Grikklands sem staðfesting á getuleysi ESB til að takast á við stór vandamál. Þá ræddu þeir félagar einnig um hinn vaxandi lýðræðishalla í ESB sem væri íbúunum lítt að skapi. 

Hlusta má á umræður Torfa, Stefáns og Kristjáns hér.

Torfa Tulinius er prófessor í íslenskum miðaldafræðum og Stefán Ólafsson er prófessor í félagsfræði. Torfi hefur m.a. borið saman Íslandssöguna nú við það sem gerðist á Sturlungaöld á Íslandi og er auk þess vel heima í frönskum stjórnmálum. Stefán Ólafsson hefur fjallað um íslensk þóðfélagsmál í áratugi með samanburði við það sem gerist erlendis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 300
  • Sl. sólarhring: 470
  • Sl. viku: 2381
  • Frá upphafi: 1188517

Annað

  • Innlit í dag: 262
  • Innlit sl. viku: 2158
  • Gestir í dag: 248
  • IP-tölur í dag: 246

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband