Leita í fréttum mbl.is

Skipulögđ ofveiđi í ESB-ríkjunum

Sjávarútvegsráđherrar ESB-ríkja ákváđu í vikunni ađ hunsa ráđleggingar sérfrćđinga varđandi veiđar á 34 fiskitegundum, sem eru rúmlega fjórđungur ţeirra tegunda sem framkvćmdastjórn ESB fjallar um. Taliđ er ađ ofveiđi eigi sér stađ í 64% fiskitegunda í landhelgi ESB-landa. 

Sjá nánar hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Mínar fréttir segja frá skelfilegri vannýtingu og hungri vegna ofsettra búsvćđa í Eystrasaltinu.

Ofveiđi er ađ verđa móđursýkifaraldur í allri umrćđu um fiskistofna.

Hér á Íslandi ţyrfti ađ tvöfalda aflaheimildir í ţorski og gera ţađ fyrr en seinna.

Sennilega einnig í ýsu.

Aflaheimildir í ţorski undanfarin ár og áratugi segja frá nánast hrundum stofni. Ţrátt fyrir ađ sjómenn fiski núna á grunnslóđ á handfćri, meira á einum degi en ţeim tókst á viku fyrir daga kvótakerfisins.

Árni Gunnarsson, 14.12.2016 kl. 17:57

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţegar afurđir af sauđfjárbúi verđa rýrar pr. einingu, er ekki venja ađ bregđast viđ međ ţví ađ hćtta ađ setja lömbin í sláturhćus.

Bćndur bregđast viđ međ ţví ađ FĆKKA bústofninum og auka viđ fóđurgjöf ásamt ţví ađ leitast viđ ađ auka uppskeru á beitarsvćđum.

Árni Gunnarsson, 14.12.2016 kl. 18:02

3 identicon

Sjávarútvegsráđherrar ESB-ríkja ákváđu í vikunni ađ hunsa ráđleggingar sérfrćđinga varđandi veiđar á 34 fiskitegundum. En ţađ getur ekki veriđ áhyggjuefni vegna ţess ađ okkur hefur veriđ sagt ađ ESB ráđi en ekki sjávarútvegsráđherrar ríkjanna, enda ţau búin ađ missa fullveldiđ til ESB og ráđa engu.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 15.12.2016 kl. 00:33

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Rússar og Norđmenn höfđu sama háttinn á ţegar ICES gáfu út kvóta fyrir ţorskveiđar í Barentshafinu áriđ 2000.
Ţeir höfđu ţá ráđgjöf fiskifrćđinganna ađ engu og fiskuđu meira en ţrefalt; 390 ţúsund tonn í stađ 110 ţús. nćstu ár óx kvóti fiskifrćđinganna og fór fljótlega í milljón tonn.

Bestu fiskifrćđingarnir eru gömlu og reyndu skipstjórarnir.

Og hvađ er svo sem eđlilegra en ţađ?

Árni Gunnarsson, 15.12.2016 kl. 10:58

5 Smámynd: Elle_

Jós ekki halda ađ ţeir muni á endanum ráđa ţessu og hvađ ţeir fái ađ halda mörgum sporđum og uggum án stórsekta frá valdabákninu í Brussel sem fer međ yfirstjórnina.  Ţetta eru ekki sjálfstćđ ríki.   

Elle_, 16.12.2016 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 44
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 1151
  • Frá upphafi: 993135

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 989
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband