Miðvikudagur, 12. apríl 2017
Grikkir selja flugvelli upp í evruskuldir
Til að losna við skuldir og draga úr evruskjálftanum verða Grikkir nú að selja Þjóðverjum sína bestu flugvelli. Það er krafa Evrópusambandsins, Evrubankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Mbl.is segir svo:
Grísk stjórnvöld tilkynntu í dag að þau hefðu gengið frá sölu á fjórtán flugvöllum í landinu til þýska fyrirtækisins Fraport en samið var um söluna í 2015 í tengslum við samkomulag um alþjóðlegar lánafyrirgreiðslur til landsins til þess að koma í veg fyrir að það yfirgæfi evrusvæðið.
Flugvellirnir sinna innanlandsflugi í Grikklandi og voru áður í eigu gríska ríkisins. Aðþjóðlegir lánadrottnar landsins, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið, settu það sem skilyrði fyrir lánafyrirgreiðslum að grísk stjórnvöld færu út í umfangsmikla einkavæðingu ríkiseigna.
Meðal annars er um að ræða flugvöllinn í Þessalóníku og á eyjunum Mýkonos, Santorini og Korfú sem eru vinsælir ferðamannastaðir. Þýska fyrirtækið greiðir 1,2 milljarð evra fyrir flugvellina og skuldbindur sig til þess að starfrækja þá og viðhalda næstu 40 árin.
![]() |
Grikkir selja fjórtán flugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Að kremjast ekki
- Þær leita þangað sem þær eru fyrir
- Perlur á bandi
- Stóridómur Ragnars fallinn
- Stefna sósíalista
- Sýnikennsla
- Mulningsvélin
- Umsögn til Alþingis um bókun 35
- Er þetta nokkuð svo flókið?
- Feitur reikningur og vafasamur heiður
- Hafa ekkert með gjaldmiðilinn að gera
- Stríðsmenning Evrópumanna
- Evrópa skömmuð
- Er Macron að segja að ESB hangi nú í köðlunum þegar kemur að ...
- Ilt er að gánga með steinbarn Þorgerður!
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.3.): 208
- Sl. sólarhring: 338
- Sl. viku: 2200
- Frá upphafi: 1200967
Annað
- Innlit í dag: 194
- Innlit sl. viku: 1990
- Gestir í dag: 184
- IP-tölur í dag: 181
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fraaport (Fraport AG Frankfurt Airport Services) er að mestu í eigu þýska sambandsríkisins Hesse og ríkisverks Frankfurtborgar (Hesse og Stadtwerke Frankfurt).
Í raun er þetta langþráður varnarsamningur Evrópusambandsins við sjálft sig (Þýskaland) gegn velmegun í Grikklandi. Kostnaðinum við uppbyggingu var velt yfir á Grikki en hagnaðinum er svo skipað út til Þýskalands.
Þetta er jú Evrópusambandið sem á fagmáli nefnist Grosswirtschaftsraum Deutschlands.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 21:03
Kostnaðinum við uppbyggingu var velt yfir á Grikki en hagnaðinum er svo skipað út til Þýskalands.
Alveg frábærlega upplýsandi fyrir Þýska skipulags gáfu rennandi á Evrópusambands smurningu Frakka.
Hrólfur Þ Hraundal, 13.4.2017 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.