Leita í fréttum mbl.is

Aukiđ samstarf viđ Norđurlönd og endurskođun EES-samnings

hjorleifur guttormssonHjörleifur Guttormsson, náttúrufrćđingur og fyrrverandi ţingmađur og ráđherra, ritađi athyglisverđa grein sem birt var í Morgunblađinu 6. april síđastliđinn. Ţar segir hann ţá skođun sína ađ í ljósi breyttrar stöđu alţjóđamála sé rétt fyrir Íslendinga ađ endurmeta EES-samstarfiđ og jafnframt leitast eftir nánari samskiptum viđ Norđurlönd.

Ţađ sem einkum hefur haft áhrif á stöđu alţjóđamála er Brexit, breytt valdajafnvćgi stórvelda og óvissa eftir húsbóndaskipti í Bandaríkjunum, ţróun í Austur-Asíu og fyrir botni Miđjarđarhafs.

Hjörleifur segir um ţetta í Morgunblađinu 6. apríl 2017:

Frá ţví kaldastríđiđ var í algleymingi á öldinni sem leiđ hefur ekki ríkt jafn mikiđ óvissuástand í alţjóđamálum eins og nú um stundir. Eftir húsbóndaskiptin í Hvíta húsinu og úrsögn Breta úr Evrópusambandinu einkennast samskipti helstu Natóríkja af vaxandi tortryggni. Kína er ađ verđa risaveldi sem býđur Bandaríkjunum birginn á alţjóđavettvangi og Indland siglir hrađbyri í kjölfariđ. Viđ bćđi ţessi Asíuveldi hefur Rússland vaxandi samskipti sem styrkir stjórn Pútíns gagnvart tilraunum NATÓ til ađ einangra ţetta gamla stórveldi viđskiptalega og hernađarlega. Tyrkland sem lengi hefur veriđ á biđlista eftir ESB-ađild ađild stefnir nú hrađbyri til einrćđis og í Suđur-Kóreu er fyrrverandi forseti landsins orđinn tugthúslimur vegna spillingar. Í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi hefur Assad međ stuđningi Rússa náđ frumkvćđi í flókinni stöđu eftir gífurlegar mannfórnir. Ţetta og margt fleira ber vott um ađ alţjóđakerfi gćrdagsins er í uppnámi og yfirburđastađa vesturveldanna frá lokum kalda stríđsins undir forystu Bandaríkjanna er nú ađeins svipur hjá sjón. Samhliđa ţessu vex hćttan á ađ vopnuđ stađbundin átök fari úr böndunum og geti breyst í allsherjarbál í kjarnorkuvćddum heimi.

Ţá segir Hjörleifur um Brexit og Evrópusambandiđ:

Evrópusambandiđ hefur í mörg undanfarin ár átt viđ mikla erfiđleika ađ stríđa af efnahagslegum toga og vegna innbyrđis ósćttis um hvert skuli stefna í samstarfi ađildarríkja. Evran hefur reynst nćr óbćrileg spennitreyja fyrir mörg af ţeim ríkjum sem nýta hana sem sameiginlegan gjaldmiđil. Ljósasta dćmiđ er Grikkland sem haldiđ hefur veriđ uppi međ alţjóđlegum neyđarlánum og berst enn í bökkum. Efnahagsleg stöđnun og gífurlegt atvinnuleysi međal ungs fólks hefur dregiđ stórlega úr stuđningi almennings viđ ESB sem í liđinni viku hélt upp á sextugsafmćli Rómarsamningsins frá 1957. Úrsögn Breta úr sambandinu sem nú er orđin stađreynd er fordćmalaus viđburđur í sögu ţess. Eftirmálin sem nú hefjast munu reyna á báđa ađila nćstu árin og verđa jafnframt prófsteinn á samheldni ríkjanna 27 sem glíma innbyrđis viđ fjölmörg vandamál og hafa ólíka afstöđu, m.a. um frekari samruna og viđbrögđ viđ flóttamannastraumnum úr suđri. Hvert ţessara landa ţarf ađ fallast á viđrćđugrundvöll ESB viđ Breta sem og á lokaniđurstöđu samninga um útgöngu. Af hálfu ţeirra sem móta stefnuna í Brussel er lögđ áhersla á ströng skilyrđi fyrir útgöngu, ekki síst til ađ fćla önnur ríki frá ţví ađ fylgja fordćmi Breta.

Um stöđu Íslands og samskipti Norđurlanda segir Hjörleifur:

Ţegar til skođunar voru 1990 framtíđartengsl Íslands viđ Evrópubandalagiđ í nefnd á vegum Alţingis skilađi ég sem fulltrúi Alţýđubandalagsins ítarlegu áliti. Meginafstađa mín hvađ Ísland varđađi var „ađ halda óháđri stöđu gagnvart efnahagsbandalögum en leita sem hagstćđastra samninga viđ slík bandalög í Evrópu, Norđur-Ameríku, Austur-Asíu og víđar“. Ţegar ađild ađ Evrópsku efnahagssvćđi (EES) kom á dagskrá stuttu síđar taldi ég hana veikja stöđu Alţingis sem löggjafa međ óviđunandi hćtti og ekki samrýmast stjórnarskrá okkar. Ég er enn sömu skođunar og ađ rétt sé á nćstunni ađ endurmeta EES-samstarfiđ, m.a. međ hliđsjón af útgöngu Breta. Ćskilegt er jafnframt ađ Norđurlönd leiti leiđa til ađ efla til muna samskipti sín á milli í ljósi sviptinga á alţjóđavettvangi og setji í öndvegi sameiginlega baráttu fyrir heimsfriđi, jöfnuđi og umhverfisvernd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 44
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 1151
  • Frá upphafi: 993135

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 989
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband