Leita í fréttum mbl.is

Hagfrćđiprófessor segir evruna ekki henta á Íslandi

Friđrik Már Baldursson, prófessor í hagfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík, segir í samtali viđ fréttastofu Ríkisútvarpsins ađ hagsveiflan á Íslandi sé töluvert ólík ţví sem gengur og gerist í ţeim löndum sem nota evru. Undanfarin fimm ár eđa svo hafi hagvöxtur evruríkja veriđ mjög lítill og stýrivextir nálćgt núlli. Hér á landi hefur aftur á móti veriđ mikill hagvöxtur.

„Ţessi peningastefna á ţessum síđustu árum sem ađ hefur veriđ mikill uppgangur og hagvöxtur á Íslandi hefđi alls ekki hentađ hér. Hvort sem fólkinu líkar ţađ betur eđa verr í svona miklum hagvexti ţá ţurfa raunvextir ađ vera jákvćđir og hćrri en ţar sem er mjög lítill hagvöxtur og lítil eftirspurn og ţarf frekar ađ örva hana.“

Friđrik hefur einnig efasemdir um myntráđ. Um ţađ segir í frétt RUV:

Myntráđ er fyrirkomulag ţar sem lítil mynt, eins og íslenska krónan, er tengd erlendri mynt međ skuldbindingu um ađ tilteknu gengi verđi haldiđ milli myntanna. Til ţess ţarf vćnan myntforđa hjá Seđlabankanum til ađ skipta lausu fé í evrur. Friđrik Már Baldursson, prófessor í hagfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík, segir ađ myntráđ kalli á ađ fylgja peningastefnu ţess svćđi sem notar viđkomandi mynt. Búast má viđ ţví ađ vextir yrđu ţeir sömu og á evrusvćđinu ef farin vćri sú leiđ ađ tengja krónu viđ evru. Slíkt sé ţó ekki endilega eingöngu af hinu góđa.

„Ţađ ţýđir náttúrulega ađ peningastefnan getur veriđ úr takti viđ ţađ sem ţarf. Og til ţess ađ ţetta fari ekki illa og bara svona springi ađ lokum ţá ţarf mikinn aga í hagstjórninni, ţađ ţarf aga í peningamálum vegna ţess ađ verđbólgan ţarf í raun og veru ţá ađ vera svipuđ og á evrusvćđinu ef viđ myndum binda viđ evru,“ segir Friđrik Már.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Reyndar skiftir gjaldmiđillinn takmörkuđu máli í uppsveiflu.  Ţegar ţađ kemur hinsvegar skyndileg kreppa, eins og gerist, ţá skiftir hann talsvert miklu máli.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.7.2017 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 928539

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband