Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti Norđmanna vill segja upp EES-samningnum

Samkvćmt niđurstöđu skođanakönnunar sem norska ríkisútvarpiđ birtir í dag vilja fleiri Norđmenn segja upp EES-samningnum en ţeir sem vilja ţađ ekki. Samtals vilja 40% ađspurđra Norđmanna segja samningnum upp en 35% eru á móti. Fjórđungur Norđmanna er ekki viss.

Norska ríkisútvarpiđ greinir frá ţví ađ ţrír flokkar í Stórţinginu vilji segja samningnum upp en enn eru stćrstu flokkarnir tveir, Hćgri og Jafnađarmenn, á móti.

Ţessar niđurstöđur eru taldar til marks um ađ umrćđan um útgöngu Noregs úr EES verđi ofar á dagskrá ţjóđmála- og stjórnmálaumrćđu í Noregi á nćstunni. Ţingkosningar eru í Noregi á mánudag, 11. september.

Sjá nánar hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

“Bör Norge forhandle fram en ny EÖS-avtale med EU?”

Fjallađi ekki spurningin um nýjan EES samning, en ekki uppsögn?

Eđa misskildi ég spuninguna? HK

 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 7.9.2017 kl. 14:56

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er alveg ljóst ađ meirihluti Norđmanna vill ekki ţann samning sem í gildi er. Ţađ er vaxandi óánćgja međ EES-samninginn. Ţađ er líklega stóra fréttin í ţessu, međ meirihlutann sem vill ekki ţennan samning. Ađ ţví sögđu er ţađ alveg rétt ađ spurningin í könnuninni er eins og Hörđur nefnir. Ţađ er líka athyglisvert ađ kratarnir međ Störe i fararbroddi eru tilbúnir ađ skođa ađrar útfćrslur ţótt ţeir séu ekki tilbúnir ađ segja samningnum upp.

Heimssýn, 8.9.2017 kl. 17:47

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvernig vćri ađ Íslendingar vćru í samfloti međ Norđmönnum. Ţađ vćri ţađ bezta sem getur veriđ gert fyrir Ísland.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.9.2017 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband