Leita í fréttum mbl.is

Lög og reglur ESB gilda ekki lengur í Bretlandi

Breska ţingiđ hefur nú samţykkt lög sem fela ţađ í sér ađ lög og reglur ESB sem gilt hafa í Brelandi verđa ađ breskum lögum og ađ ráđherrar hafi heimild til ađ gera á ţeim nauđsynlegar breytingar. Ţingmenn Íhaldsflokksins samţykktu lögin og nokkrir ţingmenn Verkamannaflokksins einnig. Hér eftir verđur ţađ ţví vćntanlega breska ţingiđ sem hefur endanlegt löggjafarvald í Bretlandi. 

Međ ţessu er stigiđ mikilvćgt skref í átt ađ sjálfstćđi Bretlands frá ESB. Ástćđur ţess ađ Bretar hafa samţykkt útgöngu úr ESB eru kunnar. Eitt veigamesta atriđiđ er ţađ fullveldisframsal sem felst í ađild ađ ESB. 

Í ţessu sambandi má minna á tólf ástćđur ţess ađ Íslendingar eigi ađ standa utan viđ ESB:

1. Fullveldisframsal

2. ESB ţróast í átt ađ miđstýrđu stórríki ţar sem áhrif ţjóđţinga ađildarlanda fara ţverrandi.

3. Lítil ríki hafa lítiđ ađ segja í sambandinu. Stćrstu ríkin ráđa mestu. Ţýskaland langmestu.

4. Síaukiđ vald fćrist til embćttismanna í Brussel. Lýđrćđislega kjörnir fulltrúar hafa lítiđ ađ segja.

5. Valdamiđstöđin er fjarlćg. Almenningur í ađildarlöndunum telur sig of fjarri ţeim sem taka ákvarđanir og fólk nennir ţví varla ađ taka ţátt í kosningum til ESB-ţingsins.

6. Evran eru stćrstu pólitísku mistök sögunnar til ţessa. Hún hefur valdiđ kreppu í stórum hluta ESB síđustu árin. 

7. Stjórn peninga- og efnahagsmála í ESB hefur valdiđ gífurlegu atvinnuleysi í stórum hluta álfunnar.

8. ESB hefur úrslitavald yfir auđlindum á borđ viđ fiskistofna. Ríkustu löndin kaupa upp fiskikvóta, samanber nýlegt dćmi ţar sem sćnskar útgerđir eru ađ kaupa upp kvóta danskra strandveiđimanna.

9. ESB stefnir ađ ţví ađ verđa herveldi.

10. ESB-ađild útheimtir ađ opnađ sé fyrir fjárfestingu erlendra fyrirtćkja í sjávarútvegi. 

11. Samningsréttu ţjóđa glatast. ESB yfirtekur samningsrétt ađildarţjóđa á alţjóđlegum vettvangi.

12. ESB grefur undan landbúnađi. Sýnileg dćmi um ţađ eru í Svíţjóđ og Finnlandi.

Sjá nánar hér

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlir

Međ Brexit er Bretlandi ađ kóma frá akkurat ţađ sem Bretar voru ađ stríđa ámóti í 2 heimsstríđ - Ţyskalandi međ stjórn yfir ţá.

Merry (IP-tala skráđ) 12.9.2017 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband