Leita í fréttum mbl.is

Vaxandi andstađa norskra ţingmanna gegn ađild Noregs ađ ESB

norski_faninnÍ Noregi er vaxandi andstađa gegn ađild Noregs ađ ESB á sama tíma og fylgi viđ uppsögn EES-samningsins vex. Síđustu áratugi hefur meirihluti ţingmanna Stórţingsins veriđ fylgjandi ađild en nú er orđinn meirihltui gegn ađild. Nánar segir frá ţessu í međfylgjandi frétt mbl.is:

Meiri­hluti ţing­manna vill ekki í ESB

Fleiri ţing­menn á norska Stórţing­inu eru and­víg­ir ţví ađ Nor­eg­ur gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ en ţeir sem vilja í sam­bandiđ í kjöl­far ţing­kosn­ing­anna fyrr í ţess­um mánuđi. Ţetta er niđurstađa könn­un­ar sam­tak­anna Nei til EU, sem leggj­ast gegn inn­göngu í ESB.

Fram kem­ur í frétt Netta­visen ađ sam­kvćmt könn­un­inni séu 84 ţing­menn and­víg­ir inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ og 38 hlynnt­ir henni. Tólf hafi ekki tekiđ af­stöđu og 35 ekki svarađ. Ekki hafi áđur gerst frá 1994 ađ fleiri hafi veriđ á móti ţví ađ ganga í sam­bandiđ.

„Viđ fögn­um ţví ađ viđ höf­um loks­ins Stórţing sem end­ur­spegl­ar af­stöđu ţjóđar­inn­ar,“ er haft eft­ir Kat­hrine Kleve­land, for­manni Nei til EU, en sam­tök­in hafa kannađ af­stöđu ţing­manna til máls­ins frá ár­inu 1994. Mik­ill meiri­hluti Norđmanna hef­ur veriđ and­víg­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ í öll­um skođana­könn­un­um allt frá ár­inu 2005.

Formađur norsku Evr­ópu­sam­tak­anna, Jan Erik Grind­heim, seg­ist hins veg­ar óánćgđur međ ţessa ţróun. „Ţetta er mjög sorg­legt ţví Evr­ópu­sam­bands­ins er meiri ţörf en nokk­urn tím­ann. Ţjóđern­is­hyggja er í sókn og ef all­ir verđa á móti sam­band­inu verđur ekki friđur í Evr­ópu.“

Hins veg­ar er meiri­hluti ţing­manna á Stórţing­inu á móti ţví ađ halda ţjóđar­at­kvćđagreiđslu um EES-samn­ing­inn. Meiri­hlut­inn vill enn­frem­ur frek­ar EES-samn­ing­inn en tví­hliđa fríversl­un­ar­samn­ing. Hins veg­ar hef­ur sá meiri­hluti fariđ minnk­andi.

Sam­kvćmt skođana­könn­un­um í Nor­egi vilja fleiri Norđmenn ţjóđar­at­kvćđagreiđslu um ţađ hvort landiđ skuli vera áfram ađili ađ EES-samn­ingn­um en ţeir sem leggj­ast gegn ţví. Ţá vilja einnig fleiri Norđmenn skipta samn­ingn­um út fyr­ir fríversl­un­ar­samn­ing en ţeir sem eru ţví and­víg­ir.

 

 


mbl.is Meirihluti ţingmanna vill ekki í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband