Leita í fréttum mbl.is

Ráđherra stendur ekki í lappirnar

jon_bjarnason_1198010Íslendingar ţurfa ađ standa fastar á rétti sínum í samskiptum viđ ESB ađ mati Jóns Bjarnasonar, fyrrverandi landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra, en hann fjallar í vefskrifum sínum í dag um ţađ hvernig stjórnvöld og jafnvel hagsmunaađilar virđast lyppast niđur gagnvart skeytasendingum erlendis frá í stađ ţess ađ standa á rétti sínum og vinna ađ ţví ađ hér verđi öryggi og heilbrigđi sem mest ţegar kemur ađ međferđ matvćla.

Pistill Jóns Bjarnasonar er ađgengilegur hér

Međal ţess sem Jón segir er ađ EES samningurinn hefđi aldrei veriđ samţykktur á Alţingi ef landbúnađur, fiskveiđar og matvćla- og dýraheilbrigđi hefđi ekki veriđ ţar undanskilinn.

Er fólk gjörsamlega búiđ ađ gleyma? 

Ćtlar fólk virkilega ađ láta taka sig međ ţessari Monnet-spćgipylsu-koníaksađferđ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Ţađ er ekki von, ađ Ţorgerđur Katrín geri neitt í málinu, enda hún alltof höll undir ESB til ţess. Viđ skulum vona, ađ foringjarnir ţrír, sem sitja daglega á fundum til ađ koma saman nýrri ríkisstjórn hafi rćtt ţetta á einhverjum fundi sínum, og nýr sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, hvort sem ţađ verđur nú Sigurđur Ingi eđa einhver annar, bregđist snarlega viđ, ţegar hann hefur tekiđ viđ lyklavöldunum af Ţorgerđi. Viđ verđum ađ muna ţađ, ađ ţessir ţrír flokkar, sem nú eru ađ reyna ađ koma saman ríkisstjórn eru nú ekki svo hrifnir af ESB. Ég er ekki viss um, ađ hvortheldur Bjarni eđa Kata, hvađ ţá Sigurđur Ingi, dýralćknirinn, eđa Lilja muni kćra sig um ađ samţykkja ţetta athugasemdalaust, ţó ađ ţau hafi ekki tjáđ sig neitt um ţetta enn, svo ađ viđ skulum bíđa og sjá, hvort eitthvert ţeirra bregđast ekki viđ, ţegar ţau hafa lokiđ af ađ búa til ríkisstjórn. Fyrr heyrist varla hljóđ úr horni úr ráđuneytunum, fyrst Guđlaugur Ţór segir heldur ekki neitt, ţví ađ varla mun hann vera hrifinn af ţessu heldur. Ég verđ a.m.k. spennt ađ vita, hvort ný ríkisstjórn bregst ekki viđ ţessu, ţegar ţau hafa sest í valdastólana. Ţađ ćtti a.m.k. ađ skora á ţau ađ gera ţađ, ţar sem allir ţessir flokkar eru yfirlýstir andstćđingar ESB-ađildar og eru lítt hrifnir af ţví, sem kemur úr ţeim herbúđum. Bíđum og sjáum, hvađ verđur eftir nokkrar vikur.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 24.11.2017 kl. 16:14

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fáir eru jafn ákveđnir og kjarkmiklir sem Jón Bjarnason sem hirti ekki um eigin hag í embćtti sjávarútvegs (2011)? Hagur íslensku ţjóđarinnar var/er í forgangi.

Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2017 kl. 03:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband