Leita í fréttum mbl.is

Orkumál til umrćđu hjá Heimssýn á fimmtudag

kathrine-kleveland680Ađalfundur Heimssýnar verđur haldinn fimmtudaginn 1. mars nćstkomandi á Hótel Sögu viđ Hagatorg. Hann hefst klukkan 17.15 međ hefđbundinni ađalfundardagskrá, en klukkustund síđar, eđa klukkan 18.15 hefst svo opinn fundur međ Kathrine Kleveland, formanni Nei til Eu í Noregi. 

Kathrine mun einkum fjalla um innleiđingu orkulöggjafar ESB í EES-samninginn.  Fyrirhugađ er ađ setja á stofn orkueftirlit sem lýtur tilskipunum ACER, Orkustofu ESB og ESA, međ svipuđum hćtti og fjármálaeftirlit lýtur tilskipunum frá Evrópusambandinu. 

Markmiđ ACER er ađ ţróa sameiginlegan orkumarkađ í ESB-ríkjunum ţar sem meintir hagsmunir ESB-svćđisins ganga framar hagsmunum einstakra ríkja. Á ţađ međal annars viđ um raflínur og orkuflutning milli landa. Hvort tveggja mun lúta stjórn Evrópusambandsins. 

Kathrine mun einnig rćđa andstöđu í Noregi viđ ţessa ţróun. Umrćđan hér á landi er skammt á veg komin og ţví verđur áhugavert ađ heyra af umrćđunni í Noregi um ţetta mál.

 

Dagskrá fundarins er svohljóđandi:

  1. Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla formanns
  3. Reikningar
  4. Umrćđur um skýrslur og reikninga
  5. Kosning formanns og varaformanns
  6. Kosning ađalstjórnar
  7. Önnur mál
    - EES-samningurinn.
  1. Opinn fundur međ Kathrine Kleveland formanni Nei til EU í Noregi.
  2. Fundarslit

Félagar í Heimssýn eru hvattir til ađ fjölmenna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er frábćrt ađ Heimsýn skuli standa fyrir heimsókn Kathrine Kleveland hingađ til lands. Ţó ţessi fćrsla Heimsýnar um efni ţađ er Katherine mun fjalla um, sé frekar meinleysileg, er vonandi ađ augu fólks opnist.

Norđmenn hafa fjallađ rćkilega um ACER og ţá skelfingu sem henni fylgir. Skođanir eru ađ sjálfsögđu skiptar, en megin ţorri Norđmanna ţekkir ţó máliđ og getur tjáđ sig um ţađ. Hér á landi vita fáir um hvađ ţađ snýst og skelfing ađ vita til ţess ađ Alţingi muni taka ákvörđun um ţađ á nćstu vikum!

Ţađ er einlćg von mín ađ Heimsýn sjái til ţess ađ sem mest umrćđa um erindi Katherine skapist, ađ sem flestir fjölmiđlar muni taka ţađ upp og ađ almenning verđi gerđ grein fyrir ósköpunum.

Í stuttu máli snýst innleiđing ţriđja kafla orkusáttmála ESB um ţađ ađ stofnun sem fengiđ hefur skammstöfunina ACER, muni ráđa ađ öllu leyti allri orkuframleiđslu landa ESB og EES, rađa hvar er virkjađ, hversu mikiđ, hvert orkan er flutt, hvernig kostnađi viđ ţann flutning verđi skipt og hvert verđ orkunnar skuli vera í hverju landi fyrir sig. Ţetta mun ţíđa ađ orkuverđ hér á landi mun hćkka verulega, frá tíföldun ţess sem er í dag og jafnvel allt upp í sextíuföldun!!

Ţjóđríkin munu áfram "eiga" orkufyrirtćkin en í engu ráđa rekstri ţeirra!! Ţćr ákvarđanir munu ađ öllu leyti fćrast yfir til ACER. Alţingi Íslendinga mun ţar engu ráđa, samţykki ţađ innleiđingu ţriđja kafla orkusáttmála ESB!!

Gunnar Heiđarsson, 27.2.2018 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 60
  • Sl. sólarhring: 205
  • Sl. viku: 764
  • Frá upphafi: 1232992

Annađ

  • Innlit í dag: 58
  • Innlit sl. viku: 654
  • Gestir í dag: 58
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband