Leita í fréttum mbl.is

ESB mun ráða orkumálum á Íslandi

Með þeim lögum og reglugerðum sem ESB samþykkir og EES-ríkin verða að fylgja er ESB að taka völdin yfir orkumálum á öllu svæðinu. Það er niðurstaða ýmissa í Noregi, meðal annars samtakanna Nei til EU í Noregi. Æ fleiri hér á landi hallast einnig að þessari skoðun. Þannig var t.d. ekki hægt að skilja Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, öðruvísi á dögunum en að hann varaði við því að  ESB væri í gegnum EES-samninginn að sælast til æ meiri valda hér á landi.Um þetta verður fjallað á fundi Heimssýnar kl. 18:15 á Hótel Sögu í dag.

Morgunblaðið birtir í dag ítarlegt viðtal við gest fundarins, Kathrine Kleveland, formann Nei til EU í Noregi, þar sem komið er inn á ofangreind atriði. Áður en fundurinn hefst með Katrhine verða almenn aðalfundarstörf hjá Heimssýn, en þau hefjast klukkan 17:15.

Sjá hér mynd af viðtalinu við Kathrine Kleveland sem er á blaðsíðu 36 í Morgunblaðinu í dag.

vidtal

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ÍSLENSKAR fyllibyttur sem fóru og  í samningaleiðangur fyri Íslands hönd- á eginforsendum- hafa selt- orkuna okkar eða gefið- við eigum eftir að kaupa rafmagn og hita af evrópusambandinu- við leggjum niður landbúnað og byggðir fara í eyði sem 101 spjátrungar eru sennilega ánægðir með- en lifum við á INNFLUTNINGI. ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.3.2018 kl. 19:41

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Erla nokkuð rétt hjá þér og aftur hægt að kalla landráð sem engum leyfist nema ráherrum og elítunni.

Valdimar Samúelsson, 1.3.2018 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband