Fimmtudagur, 1. mars 2018
ESB mun ráða orkumálum á Íslandi
Með þeim lögum og reglugerðum sem ESB samþykkir og EES-ríkin verða að fylgja er ESB að taka völdin yfir orkumálum á öllu svæðinu. Það er niðurstaða ýmissa í Noregi, meðal annars samtakanna Nei til EU í Noregi. Æ fleiri hér á landi hallast einnig að þessari skoðun. Þannig var t.d. ekki hægt að skilja Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, öðruvísi á dögunum en að hann varaði við því að ESB væri í gegnum EES-samninginn að sælast til æ meiri valda hér á landi.Um þetta verður fjallað á fundi Heimssýnar kl. 18:15 á Hótel Sögu í dag.
Morgunblaðið birtir í dag ítarlegt viðtal við gest fundarins, Kathrine Kleveland, formann Nei til EU í Noregi, þar sem komið er inn á ofangreind atriði. Áður en fundurinn hefst með Katrhine verða almenn aðalfundarstörf hjá Heimssýn, en þau hefjast klukkan 17:15.
Sjá hér mynd af viðtalinu við Kathrine Kleveland sem er á blaðsíðu 36 í Morgunblaðinu í dag.
Nýjustu færslur
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
- Óþægileg léttúð
- Guðmundur Ásgeirsson bendir réttilega
- Lýðræðisleg leið til afnáms lýðræðis
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvað snýst málið?
- Á Seltjarnarnesi
- Að fá einhverja aðra til að stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best að banna meira?
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 394
- Sl. sólarhring: 449
- Sl. viku: 1977
- Frá upphafi: 1162146
Annað
- Innlit í dag: 358
- Innlit sl. viku: 1773
- Gestir í dag: 331
- IP-tölur í dag: 331
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÍSLENSKAR fyllibyttur sem fóru og í samningaleiðangur fyri Íslands hönd- á eginforsendum- hafa selt- orkuna okkar eða gefið- við eigum eftir að kaupa rafmagn og hita af evrópusambandinu- við leggjum niður landbúnað og byggðir fara í eyði sem 101 spjátrungar eru sennilega ánægðir með- en lifum við á INNFLUTNINGI. ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 1.3.2018 kl. 19:41
Erla nokkuð rétt hjá þér og aftur hægt að kalla landráð sem engum leyfist nema ráherrum og elítunni.
Valdimar Samúelsson, 1.3.2018 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.