Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn ályktar gegn gagnaskráningarfrumvarpinu - valdaframsal er stenst ekki stjórnarskrá

Heimssýn lýsir áhyggjum af frumvarpi til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.   Frumvarpið felur í sér valdaframsal til Evrópusambandsins. Óljóst er hvaða afleiðingar það kann að hafa og draga má í efa að slíkt standist stjórnarskrá. Heimssýn hvetur Alþingi til að hafna frumvarpinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð og tímabær yfirlýsing. Þakkir! Sjá líka :  

HÉR á Fullveldisvaktinni.

Ennfremur grein Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfræðings : 

Persónuvernd með fullveldisframsali

og aðra samantekt hans (með frásögn af Mbl.grein Arnalds Hjartarsonar, aðjúnkts við lagadeild Háskóla Íslands, 2. júní, undir fyrirsögninni: "Stjórnarskráin, EES-samningurinn og reglur um persónuvernd"):

Stjórnvöld og Stjórnarskráin

Jón Valur Jensson, 4.6.2018 kl. 23:53

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sjá einnig þessa athyglisverðu grein á vef samtakanna Frjálst land:

Persónuverndarfinngálkn ESB lent á Alþingi

Jón Valur Jensson, 5.6.2018 kl. 02:25

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

ESB hlýtur að fara að efast um sjálft sig eða  a.m.k.skynsamari stjórnendur þess,að halda að risaeðlu,uppvakningurinn lifi af í musteri íslensku þjóðarinnar; NEI einu sinni enn.  

Helga Kristjánsdóttir, 6.6.2018 kl. 04:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 41
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 2004
  • Frá upphafi: 1176858

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 1826
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband