Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna vilja ţeir ađ erlend ríki stjórni orkumálum á Íslandi?

Haraldur Ólafsson, formađur Heimssýnar, ritađi grein međ ţessu heiti sem Morgunblađiđ birti síđastliđinn föstudag. Greinin er svohljóđandi:

 
Skúli Jóhannsson ritar í Morgunblađiđ 23. júní sl. ađ HarOlÍslendingar eigi ađ setja Evrópusambandslög um orkumál. Sendiherra Evrópusambandsins sargađi á svipađan streng í Fréttablađinu 7. júní sl. en hann telur farsćlast fyrir Íslendinga ađ afhenda ríkjasambandi ţví, sem hann sjálfur vinnur fyrir, meiri völd í orkumálum. Rök ţessara tveggja heiđursmanna eru ađ nokkru ólík, en lík ađ ţví leyti ađ ţau eru mjög sérkennileg. Sendiherrann telur ađ Íslendingum sé óhćtt ađ framselja valdiđ til útlanda vegna ţess ađ stađan í Bretlandi sé um ţessar mundir međ ţeim hćtti ađ ekki sé alveg víst ađ framsaliđ gangi eftir. Skúli fer á hinn bóginn ótalmörgum orđum um ágćti markađsbúskapar í orkumálum og ţess vegna sé best ađ setja lög sem hjálpi ţess háttar búskap. Engin orđ hefur hann um valdaframsal í orkumálum til útlanda sem hann ţó mćlir međ í leiđinni. Kannski finnst honum ţađ ekki skipta máli. Kannski telur hann ađ menn sem vinna fyrir erlend ríki séu betur til ţess fallnir ađ stjórna á Íslandi, en íslenskir ráđamenn, ţví útlendingunum ţyki svo vćnt um Íslendinga eđa hugsi svo skýrt.

 

Ekki verđur fullyrt hér ađ loku sé fyrir ţađ skotiđ ađ Íslendingar geti grćtt á ađ viđhafa markađsbúskap í orkumálum, en ekki er heldur erfitt ađ skilja sjónarmiđ ţeirra sem fullyrđa ađ ţađ kosti bara meiri umsýslu og vesen. Fáir hafa ađ minnsta kosti enn sem komiđ er misst nćtursvefn vegna sverđaglamurs í orkusölusamkeppni. Óháđ öllum slíkum vangaveltum er Íslendingum vitaskuld í lófa lagiđ ađ stunda hverjar ţćr markađsćfingar sem ţeim sýnist í orkumálum án ţess ađ afhenda nein völd til erlendra ađila. Ţađ er deginum ljósara og ţess vegna fráleitt ađ halda áfram undirbúningi fyrir framsal valds í orkumálum í óţökk yfirgnćfandi meirihluta ţjóđarinnar.

Höfundur er formađur Heimssýnar haraldur68@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ísland hefur ekki fariđ vel ađ í orkumálum sínum, en ESB hefur fariđ enn verr í sambandi viđ samstarf ríkjanna.  Svo ekki sé talađ um "innflytjendamál" sambandsins.

Ţví miđur er ţađ svo, ađ allir pólitíkusar í Evrópu ... eru aumyngjar.  Líka á Íslandi ... Angela Merkel, er ađ setja alla Evrópu á hausinn.

Fyrir um tíu árum síđan, hefđi ég sagt "gott mál". En eins og dćmiđ lítur út í dag, er Íslandi best ađ segja sig úr öllum samböndum og vinna ađ hlutleysi.

Örn Einar Hansen, 9.7.2018 kl. 20:28

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţađ hefur veriđ sýnt fram á, ađ vegna sérstöđu íslenzka raforkukerfisins (70 % fallvatnsorka, 30 % jarđgufa) hentar stjórnkerfi Orkusambands ESB engan veginn hér.  Ţetta ţýđir, ađ samţykkt Alţingis á Ţriđja orkumarkađslagabálki ESB, mundi leiđa til ófaraţ.e. vatnsbúskapurinn gćti fariđ úr böndunum međ of hrađri lćkkun á vatnsstöđu miđlunarlóna, af ţví ađ jarđgufuvirkjanir verđa tímabundiđ undir í frjálsri samkeppni á markađinum.  

Ţađ hefur líka veriđ sýnt fram á, ađ viđ inngöngu Íslands í Orkusambandiđ fćrist ákvörđunarvald um aflsćstreng til útlanda í raun og veru til stofnana ESB, ţótt leyfisveitingavaldiđ verđi formlega í höndum íslenzkra stjórnvalda.

Allt mun ţetta leiđa til mikilla verđhćkkana á raforku til almennings á Íslandi.  Hvar skyldu mörkin liggja um ţađ, hversu miklu fullveldi má fórna á Íslandi til Evrópusambandsins.  Alţingi mun vćntanlega svara ţví í haust.  Ef Alţingi samţykkir orkubálk ESB inn í íslenzka löggjöf, eru engin takmörk á vilja Alţingis til ađ fela stofnunum ESB međferđ íslenzkra málefna.  Nćsta rökrétta skref er ţá einfaldlega ađ endurvekja umsóknina um ađild ađ ESB til lífsins.  Í millitíđinni verđur hins vegar allt upp í loft í pólitíkinni. 

Skyldi ríkisstjórnina gruna, hvílíkan óvinafagnađ hún gerir međ ţví ađ beita sér fyrir innleiđingu orkubálksins.  Ef ekki, er hún hvort eđ er ekki á vetur setjandi.

Bjarni Jónsson, 10.7.2018 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 298
  • Sl. viku: 2121
  • Frá upphafi: 1187902

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 1896
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband