Leita í fréttum mbl.is

Klárt stjórnarskrárbrot ef framselja á vald í orkumálum til Evrópusambandsins

haraldurŢađ er klárt  stjórnarskrárbrot ef framselja á vald í orkumálum til Evrópusambandsins. Ţetta var međal ţess sem fram kom í máli Haraldar Ólafssonar formanns Heimssýnar í síđdegisútvarpi Útvarps Sögu í gćr. 

Haraldur segir ţćr hugmyndir um valdaframsal í ţessum efnum fráleitar, enda sé nánast öll ţjóđin á móti valdaframsali “ ţađ er alveg ótrúlegt ađ nokkrum skuli detta í hug ađ leggja slíkt til viđ sjálft Alţingi, ţetta er alveg ótrúlegt og alveg út í höll“,segir Haraldur. Haraldur segir ađ ţađ ađ framselja vald til Evrópusambandsins megi líkja viđ ţađ sem hann kallar pylsukenninguna ” ef ţú tekur sneiđ af spćgipylsu ţá er alveg sama hversu ţunna sneiđ ţú skerđ ţá verđur pylsan á endanum búin, og ţannig allt vald komiđ yfir til Evrópusambandsins“.

Hlusta má á ţáttinn hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ef ađ ég skil máliđ rétt ađ ţá mun íslenska ríkiđ hafa 100% vald yfir öllum sínum raforkumálum innanlands,

og ţađ mun ekkert reyna á ţennan "ţriđja orkumálapakka" 

NEMA ef ađ ţađ yrđi komiđ upp sćstreng

á milli Íslands og einhvers ESB-lands.

EF ađ ţađ yrđi gert; ađ ţá  mćtti skođa máliđ upp á nýtt.

---------------------------------------------------------------

Annars vćri best ef ađ einhverjir lagaprófessorar í Háskóla Íslands útskýrđu ţetta mál í Kastljósi.

Jón Ţórhallsson, 17.8.2018 kl. 09:35

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón er alţingism0nnum og stjórnarráđs batteríinu treystandi ţ.e. gćtu ţeir ekki túlkađ ţennan orkumálapakka á sinn hátt. Hvađ er hćgt ađ gera ţegar framiđ er valdaframsal eđa stjórnlaga brot.

Hvađ getur almenningur gert? en ţađ var ekkert hćgt ađ gera ţegar lögđ var inn beiđni um inngöngu í ESB samsteypuna. 

Valdimar Samúelsson, 17.8.2018 kl. 13:17

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ vćri best ađ fá álit ţriggja lagaprófessora á ţessu máli

og stilla ţeim álitum síđan upp hliđ viđ hliđ

einhversstađar fyrir almenning.

Myndu ţeir allir ganga í takt í ţessu máli eđa ekki?

Ef ekki hvar myndi ţá  greina á í ţessu máli?

Jón Ţórhallsson, 17.8.2018 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband