Leita í fréttum mbl.is

Frelsađir

Formenn Viđreisnar og Samfylkingar vilja samţykkja orkubálk Evrópusambandsins í hvelli. Frumvarpiđ hefur ađ vísu ekki veriđ lagt fyrir Alţingi svo varla hafa ţeir lesiđ ţađ. 

Sumir mundu segja ađ ţađ vćri skylda ţingmanna ađ kynna sér mál og taka svo afstöđu til ţeirra eftir ţví hvort ţau teldust ţjóđinni til hagsbóta eđa ekki.  Svo virđist sem formennirnir líti ekki svo á.  Allt sem kemur frá Evrópusambandinu líkar ţeim vel. Skiptir ţá engu máli ţótt stór meirihluti ţeirra eigin kjósenda sé andvígur málinu.

Ţađ er svipuđ afstađa og allra heitustu trúmenn hafa til guđs síns.   

 

https://eyjan.dv.is/eyjan/2019/03/05/vidreisn-og-samfylking-vilja-fa-thridja-orkupakkann-hid-snarasta/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er raunaleg stađa ţessara tveggja flokka, Samfylkingar og Viđreisnar, ađ afhjúpa sig nú á skýrari hátt en alllengi sem gersamlega undirgefna Evrópusambandinu, jafnvel í máli sem yrđi meiri háttar opnun á hágjaldastefnu gagnvart almenningi og íslenzkum fyrirtćkjum í raforkuverđi og legđi okkur undir úrskurđarvald ESB-manna!

Óţjóđleg stefna ţessara flokka og helztu talsmanna ţeirra birtist hér jafn-skýrt og í Icesave-málinu, ţar sem Jóhönnuliđiđ á Alţingi starfađi sem jarđýta fyrir Breta, Hollendinga og Evrópusambandiđ í ţví máli, fyrir ólögmćtar kröfur ţeirra, sem EFTA-dómstóllinn úrskurđađi svo um 28. janúar 2013 međ algerum sýknudómi fyrir okkur, ţurftum ekki ađ borga Bretum og Hollendingum eitt evrucent né eitt penný og engan málskostnađ -- svo algerlega vorum viđ í fullum rétti í málinu. En ekki svo ađ mati Jóhönnu og félaga hennar og heldur ekki ađ mati Benedikts Jóhannessonar (sem enn í Mogganum í dag getur á leiđarasíđunni stćrt sig af ţví ađ vera "stofnandi Viđreisnar"). Benedikt var einn ţeirra sem "settu sig í frontinn" međ áberandi hćtti og milljóna-auglýsinga-bćgslagangi í kröfugerđ ţeirra Íslendinga, sem heimtuđu, ađ viđ greiddum Icesave-kröfurnar!!!*

Viđ ţurfum ekki á ţví ađ halda, ađ fulltrúar Viđreisnar og Samfylkingar, sem hafa jafnvel enn EKKI getađ kynnt sér frumvarpiđ um ađ samţykkja Ţriđja orkubálk Evrópusambandsins (sjá grein ykkar), séu ađ sletta sér fram í ţađ mál, eins og ţeir hafa nú gert og er ţeim sjálfum til ómćldrar hneisu --- flokkunum sem standa ekki međ rétti og hagsmunum ţjóđar sinnar!

* Sjá hér á vef Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave (https://thjodarheidur.blog.is/blog/thjodarheidur/entry/1286385/):

Áfram-hópurinn og hans hćttulegi blekkingaráróđur gekk beint gegn ótvírćđum rétti Íslands

Jón Valur Jensson, 7.3.2019 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband