Leita í fréttum mbl.is

Orkupakkinn er framsal fullveldis - segjum nei

Međ ţriđja orkupakkanum fćr Evrópusambandiđ íhlutunarrétt í íslensk málefni, sem ţađ hefur ekki í dag. ESB fćr völd yfir raforkumálum Íslands - og ţar međ náttúru landsins - ef viđ gerum ţau reginmistök ađ samţykkja orkupakkann.

Ísland varđ ađ velmegunarríki samhliđa sem ţjóđin tók forrćđi sinna mála úr höndum Dana. Heimastjórnin 1904, fullveldiđ 1918 og loks lýđveldiđ 1944 voru áfangar til sjálfsstjórnar, sem er nauđsynleg forsenda velmegunar.

Látum ţađ ekki henda okkur ađ gefa framandi yfirvöldum forrćđi yfir séríslenskum hagsmunum. Segjum nei viđ 3. orkupakkanum.


mbl.is Frestar orkupakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ ţarf ekki ađ skođa ţennan 3 orkupakka lengi til ađ sjá ađ til ađ samţykkja hann VERĐUR ađ breyta ANNARRI GREIN STJÓRNARSKRÁRINNAR.  En ţví miđur eru engin viđurlög viđ ţví ađ brjóta gegn stjórnarskránni, eins og ţingmenn virđast ćtla ađ gera (međ brosi á vör) ţrátt fyrir ađ hafa svariđ eiđ ţess efnis ađ vinna eftir stjórnarskrá landsins.  SKYLDU BÍĐA ŢEIRRA FEIT EMBĆTTI Í BRüSSEL, SEM ŢEIR SJÁ Í HILLINGUM???????

Jóhann Elíasson, 2.3.2019 kl. 22:10

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Réttilega spurt, Jóhann.

En ţingmenn eiga ekki ađ komast upp međ ađ brjóta stjórnarskrána.

Ţeir hafa svariđ eiđ ađ ţví ađ halda hana!

Hér kćmi sér nú vel, ef viđ hefđum stjórnlagadómstól og marktćkan sem slíkan.

En samtök eins og Heimssýn ćttu ađ geta kćrt stjórnarskrárbrot til Hćstaréttar Íslands, verđi ţađ reynt!

Jón Valur Jensson, 2.3.2019 kl. 22:40

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gat nokkrum dottiđ í hug ađ ţađ vćri ađkallandi ađ koma Íslandi  upp stjórnlagadómsstóli,eđa hvernig fćri ţađ fram utan Alţingis?

  Ţađ koma ráđ!

Helga Kristjánsdóttir, 3.3.2019 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband